Categories: Fréttir

Lengjan Open 2019

ÍPS kynnir með stolti Lengjan OPEN 2019, mót sem gefur þátttökurétt í Lengjudeildinni 2019 en spilað verður laugardaginn 21. september 2019

Raðað er í mótið eftir Stigalista Lengjubikarsins. Þátttökurétt hafa allir sem ekki hafa tryggt sér sæti í Lengjudeildinni 2019 (Matthías, Karl Helgi, Alex Máni, Þorgeir geta ekki tekið þátt)

Spilað er í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur að Tangarhöfða 2, 110 Reykjavík. Fyrsta umferð byrjar kl. 14:00

Þeir 2 spilarar sem komast í úrslit vinna sér þátttökurétt í Lengjudeildinni.

Þátttökugjald 2.000kr

Spilafyrirkomulag:
32 manna úrslit – Best af 5 leggjum
16 manna úrslit – Best af 5 leggjum
8 manna úrslit – Best af 7 leggjum
Undanúrslit – Best af 9 leggjum

Skráningarfrestur rennur út á laugardaginn kl. 13:30

Skráning hér:

ipsdart

Recent Posts

Tilkynning varðandi umsókn fyrir Masters og Íslandsmót í Cricket

Umsókn á boðsmiðum á Masters Vegna tæknilega vandamála þá lá heimasíða ÍPS niðri núna um…

2 dagar ago

UK4 – Reykjavík – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

Í laugardaginn, 12.júli, var haldin fjórða undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Snooker&Pool í Reykjavík. 31…

1 vika ago

Dartung 3 verður haldið á Akureyri

Næsta dartung mót, Dartung 3, verður haldið á Akureyri laugardaginn 13. september í aðstöðu Píludeildar…

2 vikur ago

Umsókn fyrir boðsmiða á WDF Masters

WDF World Masters 2025 verður haldið í Ungverjalandi, 29. október - 1. nóvember. ÍPS hefur…

3 vikur ago

UK3 – Reykjanesbær – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

Í gær, 29.júni, var haldin þriðja undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Reykjanesbæ. 45 leikmenn mættu…

3 vikur ago

UK2 – Akureyri – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

Í gær, 19.júni, var haldin önnur undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu á Akureyri. 42 leikmenn mættu…

1 mánuður ago