Categories: Fréttir

Lengjan Open 2019

ÍPS kynnir með stolti Lengjan OPEN 2019, mót sem gefur þátttökurétt í Lengjudeildinni 2019 en spilað verður laugardaginn 21. september 2019

Raðað er í mótið eftir Stigalista Lengjubikarsins. Þátttökurétt hafa allir sem ekki hafa tryggt sér sæti í Lengjudeildinni 2019 (Matthías, Karl Helgi, Alex Máni, Þorgeir geta ekki tekið þátt)

Spilað er í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur að Tangarhöfða 2, 110 Reykjavík. Fyrsta umferð byrjar kl. 14:00

Þeir 2 spilarar sem komast í úrslit vinna sér þátttökurétt í Lengjudeildinni.

Þátttökugjald 2.000kr

Spilafyrirkomulag:
32 manna úrslit – Best af 5 leggjum
16 manna úrslit – Best af 5 leggjum
8 manna úrslit – Best af 7 leggjum
Undanúrslit – Best af 9 leggjum

Skráningarfrestur rennur út á laugardaginn kl. 13:30

Skráning hér:

ipsdart

Recent Posts

WDF World Masters 2024

World Darts Federation (WDF) heldur 3 mót dagana 9-13 október næstkomandi í Búdapest, Ungverjalandi. Mótin…

14 klukkustundir ago

U18 á WDF Europe Cup Youth í Riga – Lettlandi

U18 landsliðhópurinn lagði land undir fót í morgun og eru nú stödd í Riga, Lettlandi,…

1 vika ago

Ísland með besta árangur á Norðurlandamóti WDF síðan 1994

Norðurlandamót WDF (WDF Nordic Cup 2024) fór fram á Bullseye Reykjavík dagana 23.-25. maí 2024.…

1 mánuður ago

Stúlkna- og drengjalandslið valin

Brynja Herborg, landsliðsþjálfari stúlkna U18, og Pétur Rúðrik Guðmundsson, landsliðsþjálfari drengja U18 hafa valið þá…

2 mánuðir ago