ÍPS kynnir með stolti Lengjan OPEN 2019, mót sem gefur þátttökurétt í Lengjudeildinni 2019 en spilað verður laugardaginn 21. september 2019
Raðað er í mótið eftir Stigalista Lengjubikarsins. Þátttökurétt hafa allir sem ekki hafa tryggt sér sæti í Lengjudeildinni 2019 (Matthías, Karl Helgi, Alex Máni, Þorgeir geta ekki tekið þátt)
Spilað er í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur að Tangarhöfða 2, 110 Reykjavík. Fyrsta umferð byrjar kl. 14:00
Þeir 2 spilarar sem komast í úrslit vinna sér þátttökurétt í Lengjudeildinni.
Þátttökugjald 2.000kr
Spilafyrirkomulag:
32 manna úrslit – Best af 5 leggjum
16 manna úrslit – Best af 5 leggjum
8 manna úrslit – Best af 7 leggjum
Undanúrslit – Best af 9 leggjum
Skráningarfrestur rennur út á laugardaginn kl. 13:30
Skráning hér:
ÍPS auglýsir eftir þjálfara til að sinna unglingalandsliðum Íslands tímabilið 2025-2027. Mikill vöxtur hefur verið…
Í gær fór fram síðasta kvöldið í Úrvalsdeildinni þar sem línur skýrðust tengt því hvaða…
Sjötta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 24.…
Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Floridana deildinni í pílukasti. Leikir…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 6. umferð Floridana deildarinnar árið 2024. Fyrirkomulag uppröðunnar er…