Categories: Fréttir

Lengjan Open 2019

ÍPS kynnir með stolti Lengjan OPEN 2019, mót sem gefur þátttökurétt í Lengjudeildinni 2019 en spilað verður laugardaginn 21. september 2019

Raðað er í mótið eftir Stigalista Lengjubikarsins. Þátttökurétt hafa allir sem ekki hafa tryggt sér sæti í Lengjudeildinni 2019 (Matthías, Karl Helgi, Alex Máni, Þorgeir geta ekki tekið þátt)

Spilað er í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur að Tangarhöfða 2, 110 Reykjavík. Fyrsta umferð byrjar kl. 14:00

Þeir 2 spilarar sem komast í úrslit vinna sér þátttökurétt í Lengjudeildinni.

Þátttökugjald 2.000kr

Spilafyrirkomulag:
32 manna úrslit – Best af 5 leggjum
16 manna úrslit – Best af 5 leggjum
8 manna úrslit – Best af 7 leggjum
Undanúrslit – Best af 9 leggjum

Skráningarfrestur rennur út á laugardaginn kl. 13:30

Skráning hér:

ipsdart

Recent Posts

Úrvalsdeild kvöld 3 – 8 nóvember

Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á…

6 dagar ago

Stigameistarar 2025

Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander…

1 vika ago

Floridana – 6. Umferð – Úrslit

Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…

1 vika ago

Úrvalsdeild kvöld 2 – 1 nóvember

Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í…

1 vika ago

Floridana 6. umferð – Útsendingar

Hægt er að fylgjast með útsendingum Lokaumferð Floridana deildarinnar á streymi Live Darts Iceland Reykjavíkurdeildin:…

1 vika ago

Floridana 6. umferð – Dagskrá Lokaumferða

Búið er að raða í riðla fyrir Floridana 6. umferð sem verður haldin á Bullseye,…

1 vika ago