Lengjubikarinn 2019 er 8 móta sería spiluð öll miðvikudagskvöld frá 24. júlí til 11. september til skiptis í Reykjavík og á Suðurnesjum þar sem leikmenn vinna sér inn stig. 4 efstu á þessum stiglista eftir 8 mót vinna sér sæti í Lengjudeildinni 2019!
Fimmta mótið í seríunni verður spilað í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur að Tangarhöfða 2. Spilað er 501, beinn útsláttur, best af 7 leggjum alla leið.
Stigagjöf:
1. sæti – 28 stig
2. sæti – 21 stig
3-4. sæti – 15 stig
5-8. sæti – 10 stig
9-16. sæti – 5 stig
17. og neðar – 3 stig
Raðað er í mótið eftir stigalista Lengjubikarsins en hann má nálgast á síðunni undir Stigalistar-Lengjubikarinn 2019
Sýnt er beint frá völdum leikjum í Lengjubikarnum á Facebook síðu Live Darts Iceland
Þátttökugjald 1.500kr
Skráningu lýkur kl. 19:00. Skráning á staðnum eða hér fyrir neðan.
Það kom ábending um að hafa ekki Dartung á sömu helgum og Floridana mótaröðin og…
Það hefur verið mikil gróska í unglingastarfi hjá aðildarfélögum ÍPS og vöxtur undanfarinna ára er…
Úrslitin í RIG réðust á laugardinn 25. janúar þar sem Hörður Guðjónsson og Sigurður Helgi…
Íslandsmót öldunga var haldið 18. janúar síðstliðin. Í karlaflokki vann Hallgrímur Egilsson (Pílukastfélagi Reykjavíkur) hann…
Karlar Konur Riðlar spilaðir Best af 5 Riðlar spilaðir Best af 3 64 manna -…