Lengjubikarinn 2019 er 8 móta sería spiluð öll miðvikudagskvöld frá 24. júlí til 11. september til skiptis í Reykjavík og á Suðurnesjum þar sem leikmenn vinna sér inn stig. 4 efstu á þessum stiglista eftir 8 mót vinna sér sæti í Lengjudeildinni 2019!
Sjöunda og næst síðasta mótið verður spilað miðvikudaginn 4. september í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur að Tangarhöfða 2. Spilað er 501, beinn útsláttur, best af 7 leggjum alla leið.
Stigagjöf:
1. sæti – 28 stig
2. sæti – 21 stig
3-4. sæti – 15 stig
5-8. sæti – 10 stig
9-16. sæti – 5 stig
17. og neðar – 3 stig
Raðað er í mótið eftir stigalista Lengjubikarsins en hann má nálgast á síðunni undir Stigalistar-Lengjubikarinn 2019
Sýnt er beint frá völdum leikjum í Lengjubikarnum á Facebook síðu Live Darts Iceland
Þátttökugjald er 1.500kr
kráningu lýkur kl. 19:00. Skráning á staðnum eða hér fyrir neðan.
Hér má finna allar útsendingar Live Darts Iceland frá 2. umferð Floridana deildarinnar í pílukasti…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar RVK árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Það kom ábending um að hafa ekki Dartung á sömu helgum og Floridana mótaröðin og…
Það hefur verið mikil gróska í unglingastarfi hjá aðildarfélögum ÍPS og vöxtur undanfarinna ára er…