Categories: Lengjubikarinn

Lengjubikarinn hefur göngu sína

Lengjubikarinn 2019 er 8 móta sería spiluð öll miðvikudagskvöld frá 24. júlí til 11. september til skiptis í Reykjavík og á Suðurnesjum þar sem leikmenn vinna sér inn stig. 4 efstu á þessum stiglista eftir 8 mót vinna sér sæti í Lengjudeildinni 2019!

Fyrsta mótið í seríunni verður spilað í aðstöðu Pílufélags Reykjavíkur að Tangarhöfða 2. Spilað er 501, beinn útsláttur, best af 7 leggjum alla leið.

1. sæti – 28 stig
2. sæti – 21 stig
3-4. sæti – 15 stig
5-8. sæti – 10 stig
9-16. sæti – 5 stig
17. og neðar – 3 stig

Dregið verður blint í fyrstu umferð en síðan raðað skv stigalista Lengjubikarsins og farið verður eftir eftirfarandi þáttum:

  1. Stig
  2. Unnir leggir
  3. Meðaltal

Sýnt er beint frá völdum leikjum í Lengjubikarnum á Facebook síðu Live Darts Iceland

Þátttökugjald 1.500kr

Skráningu lýkur kl. 19:00. Skráning á staðnum eða hér fyrir neðan.

ipsdart

Share
Published by
ipsdart

Recent Posts

Íslandsmót ungmenna 2025 – Beinar útsendingar

Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Íslandsmóti ungmenna 2025: Streymi 1:…

4 dagar ago

Íslandsmót ungmenna 2025 (501) – U23,U18, U14 – Síðasti séns að skrá sig

Íslandsmót ungmenna 2025 í 501 verður haldið á morgun og rennur fresturinn út til að…

5 dagar ago

Íslandsmót ungmenna 2025 – Tilkynning – Villa við skráningu í U23 flokk

Villa fannst á skráningarforminu fyrir Íslandsmót ungmenna í flokki U23 bæði í karla og kvennaflokki…

1 vika ago

Grand Prix 2025 – Úrslit

Grand Prix 2025 var haldið laugardaginn 17. maí í aðstöðu PFR að Tangarhöfða 2. 39…

1 vika ago

Íslandsmót ungmenna Íslandsmót ungmenna (501) U23-U18-U14 – Áminning

Stjórn ÍPS vill minna á að skráning á íslandsmót ungmenna í 501 er í fullum…

2 vikur ago

Grand Prix 2025 – Áminning/tilkynning

Stjórn ÍPS vill minna á Grand Prix 2025 sem haldið verður laugardaginn 17. Maí í…

2 vikur ago