Lengjubikarinn 2019 er 8 móta sería spiluð öll miðvikudagskvöld frá 24. júlí til 11. september til skiptis í Reykjavík og á Suðurnesjum þar sem leikmenn vinna sér inn stig. 4 efstu á þessum stiglista eftir 8 mót vinna sér sæti í Lengjudeildinni 2019!
Fyrsta mótið í seríunni verður spilað í aðstöðu Pílufélags Reykjavíkur að Tangarhöfða 2. Spilað er 501, beinn útsláttur, best af 7 leggjum alla leið.
1. sæti – 28 stig
2. sæti – 21 stig
3-4. sæti – 15 stig
5-8. sæti – 10 stig
9-16. sæti – 5 stig
17. og neðar – 3 stig
Dregið verður blint í fyrstu umferð en síðan raðað skv stigalista Lengjubikarsins og farið verður eftir eftirfarandi þáttum:
Sýnt er beint frá völdum leikjum í Lengjubikarnum á Facebook síðu Live Darts Iceland
Þátttökugjald 1.500kr
Skráningu lýkur kl. 19:00. Skráning á staðnum eða hér fyrir neðan.
Íslandsmótið í Cricket var spilað nú um helgina í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur að Tangarhöfða 2…
Okkur í hefur borist ábendingu um að það gleymdist að setja inn upplýsingar varðandi hvenar…
Stjórn ÍPS hefur ákveðið að breyta tímasetningu á tvímenningum í íslandsmótinu í Cricket sökum fárra…
Stjórn ÍPS vill minna á skráningu á Íslandsmótið í Cricket sem verður haldið í aðstöðu…
Stjórn ÍPS hefur ákveðið að setja inn nýja reglu varðandi skráningu á mót ÍPS. Reglan…