Lengjubikarinn 2019 er 8 móta sería spiluð öll miðvikudagskvöld frá 24. júlí til 11. september til skiptis í Reykjavík og á Suðurnesjum þar sem leikmenn vinna sér inn stig. 4 efstu á þessum stiglista eftir 8 mót vinna sér sæti í Lengjudeildinni 2019!
Þriðja mótið í seríunni verður spilað í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur að Tangarhöfða 2. Spilað er 501, beinn útsláttur, best af 7 leggjum alla leið.
Stigagjöf:
1. sæti – 28 stig
2. sæti – 21 stig
3-4. sæti – 15 stig
5-8. sæti – 10 stig
9-16. sæti – 5 stig
17. og neðar – 3 stig
Raðað er í mótið eftir stigalista Lengjubikarsins en hann má nálgast á síðunni undir Stigalistar-Lengjubikarinn 2019
Sýnt er beint frá völdum leikjum í Lengjubikarnum á Facebook síðu Live Darts Iceland
Þátttökugjald 1.500kr
Skráningu lýkur kl. 19:00. Skráning á staðnum eða hér fyrir neðan.
Stjórn ÍPS vil vekja athygli að skráning á Dartung 2 er í fullum gangi núna.…
Iceland open og Iceland Masters voru haldin núna um helgina, 26. og 27. apríl. 173…
Við viljum vekja athygli á því að það er Iceland Open/Masters bolir til sölu. Bolirnir…
The Round Robins are here... Below you can see schedules and round robins for both…
Finally the day has arrived and we are proud to present the schedule for the…
Í langan tíma hefur verið rökræður meðal keppenda um fatareglur á mótum og reglur óskýrar,…