Categories: Lengjudeildin

Lengjudeildin 2019 – ÚRSLIT

Sigurvegari Lengjudeildarinnar 2019 verður krýndur miðvikudagskvöldið 8. janúar 2020. Spilaðir verða tveir undanúrslitaleikir, leikur um þriðja sætið og síðan úrslitaleikur. Sigurvegari deildarinnar hlýtur 150 þúsund krónur, annað sætið 75 þúsund krónur, þriðja sætið 50 þúsund krónur og fjórða sætið 25 þúsund krónur.

Leikir kvöldsins eru:
19:30 – Vitor Charrua vs Hallgrímur Egilsson
20:00 – Matthías Örn Friðriksson vs Alex Máni Pétursson
20:30 – Leikur um þriðja sæti
21:00 – Úrslitaleikur

Leikirnir verða að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Facebook og YouTube síðu Live Darts Iceland.

Spilað verður í nýrri pílukastaðstöðu á þriðju hæð Smáralindar, beint á móti Smárabíó og eru allir velkomnir.

ipsdart

Share
Published by
ipsdart

Recent Posts

Dartung 2 – 3. Maí 2025

Stjórn ÍPS vil vekja athygli að skráning á Dartung 2 er í fullum gangi núna.…

4 dagar ago

Iceland Open/Iceland Masters 2025

Iceland open og Iceland Masters voru haldin núna um helgina, 26. og 27. apríl. 173…

6 dagar ago

Iceland Open/Masters bolir til sölu – Iceland Open/Masters shirts for sale

Við viljum vekja athygli á því að það er Iceland Open/Masters bolir til sölu. Bolirnir…

6 dagar ago

Iceland Masters 2025 – Sunday 27th of april

The Round Robins are here... Below you can see schedules and round robins for both…

7 dagar ago

Iceland Open 2025 – Saturday 26th of april

Finally the day has arrived and we are proud to present the schedule for the…

1 vika ago

Fatareglur í ÍPS mótum/Players attire in ÍPS tournaments

Í langan tíma hefur verið rökræður meðal keppenda um fatareglur á mótum og reglur óskýrar,…

1 vika ago