Categories: Lengjudeildin

Lengjudeildin 2019 – ÚRSLIT

Sigurvegari Lengjudeildarinnar 2019 verður krýndur miðvikudagskvöldið 8. janúar 2020. Spilaðir verða tveir undanúrslitaleikir, leikur um þriðja sætið og síðan úrslitaleikur. Sigurvegari deildarinnar hlýtur 150 þúsund krónur, annað sætið 75 þúsund krónur, þriðja sætið 50 þúsund krónur og fjórða sætið 25 þúsund krónur.

Leikir kvöldsins eru:
19:30 – Vitor Charrua vs Hallgrímur Egilsson
20:00 – Matthías Örn Friðriksson vs Alex Máni Pétursson
20:30 – Leikur um þriðja sæti
21:00 – Úrslitaleikur

Leikirnir verða að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Facebook og YouTube síðu Live Darts Iceland.

Spilað verður í nýrri pílukastaðstöðu á þriðju hæð Smáralindar, beint á móti Smárabíó og eru allir velkomnir.

ipsdart

Share
Published by
ipsdart

Recent Posts

Boð á Píluþing Íslenska Pílukastsambandsins 2026

Stjórn Íslenska Pílukastsambandsins boðar hér með til árlegs Píluþings, sem haldið verður Laugardaginn 10. janúar…

6 dagar ago

Úrvalsdeild kvöld 3 – 8 nóvember

Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á…

3 vikur ago

Stigameistarar 2025

Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander…

4 vikur ago

Floridana – 6. Umferð – Úrslit

Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…

4 vikur ago

Úrvalsdeild kvöld 2 – 1 nóvember

Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í…

4 vikur ago

Floridana 6. umferð – Útsendingar

Hægt er að fylgjast með útsendingum Lokaumferð Floridana deildarinnar á streymi Live Darts Iceland Reykjavíkurdeildin:…

4 vikur ago