Fimmta umferð Lengjudeildarinnar verður spiluð miðvikudagskvöldið 20. nóvember og byrjar fyrsti leikur kl. 19:30. Spilað verður í Ölhúsinu Hafnarfirði.
Lengjudeildin er æsispennandi en 4 efstu spilararnir eftir 7 umferðir tryggja sig inn í undanúrslitin þar sem spilað er um 300 þúsund króna verðlaunafé! Hér má sjá stöðuna í deildinni:
Leikirnir í fimmtu umferð:
Einnig verður spilaður einn leikur í sjöttu umferð en kl. 21:30 mætast Matthías Örn Friðriksson og Þorgeir Guðmundsson.
Við hvetjum alla til að mæta á Ölhúsið Hafnarfirði og fylgjast með bestu pílukösturum landsins spila í deild þeirra bestu. Einnig verður sýnt beint frá öllum leikjum á Facebook og YouTube síðu Live Darts Iceland.
Stjórn Íslenska Pílukastsambandsins boðar hér með til árlegs Píluþings, sem haldið verður Laugardaginn 10. janúar…
Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á…
Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander…
Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…
Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í…
Hægt er að fylgjast með útsendingum Lokaumferð Floridana deildarinnar á streymi Live Darts Iceland Reykjavíkurdeildin:…