Categories: Lengjudeildin

Lengjudeildin – fimmta umferð

Fimmta umferð Lengjudeildarinnar verður spiluð miðvikudagskvöldið 20. nóvember og byrjar fyrsti leikur kl. 19:30. Spilað verður í Ölhúsinu Hafnarfirði.

Lengjudeildin er æsispennandi en 4 efstu spilararnir eftir 7 umferðir tryggja sig inn í undanúrslitin þar sem spilað er um 300 þúsund króna verðlaunafé! Hér má sjá stöðuna í deildinni:

Leikirnir í fimmtu umferð:

Einnig verður spilaður einn leikur í sjöttu umferð en kl. 21:30 mætast Matthías Örn Friðriksson og Þorgeir Guðmundsson.

Við hvetjum alla til að mæta á Ölhúsið Hafnarfirði og fylgjast með bestu pílukösturum landsins spila í deild þeirra bestu. Einnig verður sýnt beint frá öllum leikjum á Facebook og YouTube síðu Live Darts Iceland.

ipsdart

Share
Published by
ipsdart

Recent Posts

Tilkynning varðandi umsókn fyrir Masters og Íslandsmót í Cricket

Umsókn á boðsmiðum á Masters Vegna tæknilega vandamála þá lá heimasíða ÍPS niðri núna um…

6 dagar ago

UK4 – Reykjavík – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

Í laugardaginn, 12.júli, var haldin fjórða undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Snooker&Pool í Reykjavík. 31…

2 vikur ago

Dartung 3 verður haldið á Akureyri

Næsta dartung mót, Dartung 3, verður haldið á Akureyri laugardaginn 13. september í aðstöðu Píludeildar…

3 vikur ago

Umsókn fyrir boðsmiða á WDF Masters

WDF World Masters 2025 verður haldið í Ungverjalandi, 29. október - 1. nóvember. ÍPS hefur…

4 vikur ago

UK3 – Reykjanesbær – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

Í gær, 29.júni, var haldin þriðja undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Reykjanesbæ. 45 leikmenn mættu…

4 vikur ago