Fimmta umferð Lengjudeildarinnar verður spiluð miðvikudagskvöldið 20. nóvember og byrjar fyrsti leikur kl. 19:30. Spilað verður í Ölhúsinu Hafnarfirði.
Lengjudeildin er æsispennandi en 4 efstu spilararnir eftir 7 umferðir tryggja sig inn í undanúrslitin þar sem spilað er um 300 þúsund króna verðlaunafé! Hér má sjá stöðuna í deildinni:
Leikirnir í fimmtu umferð:
Einnig verður spilaður einn leikur í sjöttu umferð en kl. 21:30 mætast Matthías Örn Friðriksson og Þorgeir Guðmundsson.
Við hvetjum alla til að mæta á Ölhúsið Hafnarfirði og fylgjast með bestu pílukösturum landsins spila í deild þeirra bestu. Einnig verður sýnt beint frá öllum leikjum á Facebook og YouTube síðu Live Darts Iceland.
Fyrsta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 4.…
Íslandsmót unglinga verður haldið sunnudaginn 25. maí næstkomandi. Það var ráðgert að hafa íslandsmótið unglinga…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 1. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Búið er að velja landsliðsúrtakshóp sem mun keppast um að komast í landslið karla og…