Lengjudeildin heldur áfram annað kvöld en þá verða spilaðir leikir í annarri umferð. Spilað verður hjá Paddy´s Beach Pub sem staðsettur er á Hafnargötu 38 í Reykjanesbæ. Einnig verður sýnt beint frá leikjum kvöldsins á Facebook síðu Live Darts Iceland.
Hér má sjá stigatöfluna eftir fyrstu umferð en 4 efstu spilararnir eftir 7 umferðir tryggja sig inná lokakvöldið.
Hér má síðan sjá leikina í annarri umferð:
Hvetjum alla til að koma og fylgjast með bestu pílukösturum landsins spila í deild þeirra bestu. Fyrsti leikur hefst um 19:30 og verður enski boltinn í gangi og brjálað stuð.
Fyrsta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 4.…
Íslandsmót unglinga verður haldið sunnudaginn 25. maí næstkomandi. Það var ráðgert að hafa íslandsmótið unglinga…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 1. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Búið er að velja landsliðsúrtakshóp sem mun keppast um að komast í landslið karla og…