Lengjudeildin heldur áfram annað kvöld en þá verða spilaðir leikir í annarri umferð. Spilað verður hjá Paddy´s Beach Pub sem staðsettur er á Hafnargötu 38 í Reykjanesbæ. Einnig verður sýnt beint frá leikjum kvöldsins á Facebook síðu Live Darts Iceland.
Hér má sjá stigatöfluna eftir fyrstu umferð en 4 efstu spilararnir eftir 7 umferðir tryggja sig inná lokakvöldið.
Hér má síðan sjá leikina í annarri umferð:
Hvetjum alla til að koma og fylgjast með bestu pílukösturum landsins spila í deild þeirra bestu. Fyrsti leikur hefst um 19:30 og verður enski boltinn í gangi og brjálað stuð.
Stjórn ÍPS vill minna á að skráning á íslandsmót ungmenna í 501 er í fullum…
Stjórn ÍPS vill minna á Grand Prix 2025 sem haldið verður laugardaginn 17. Maí í…
Haraldur Birgisson (Halli Birgis) unglingalandsliðsþjálfari hefur nú valið U-18 landslið drengja og stúlkna sem mun…
Íslandsmót ungmenna 2025 í 501 verður haldið 24.maí á Bullseye, Snorrabraut Húsið opnar kl 10:00…
Önnur umferðin í Dartung var haldið þann 3 maí í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur. 40 börn…
Búið er að opna fyrir skráningu á Grand Prix 2025 sem verður haldið 17. Maí…