Lengjudeildin heldur áfram annað kvöld en þá verða spilaðir leikir í annarri umferð. Spilað verður hjá Paddy´s Beach Pub sem staðsettur er á Hafnargötu 38 í Reykjanesbæ. Einnig verður sýnt beint frá leikjum kvöldsins á Facebook síðu Live Darts Iceland.
Hér má sjá stigatöfluna eftir fyrstu umferð en 4 efstu spilararnir eftir 7 umferðir tryggja sig inná lokakvöldið.
Hér má síðan sjá leikina í annarri umferð:
Hvetjum alla til að koma og fylgjast með bestu pílukösturum landsins spila í deild þeirra bestu. Fyrsti leikur hefst um 19:30 og verður enski boltinn í gangi og brjálað stuð.
Hér má finna allar útsendingar Live Darts Iceland frá 2. umferð Floridana deildarinnar í pílukasti…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar RVK árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Það kom ábending um að hafa ekki Dartung á sömu helgum og Floridana mótaröðin og…
Það hefur verið mikil gróska í unglingastarfi hjá aðildarfélögum ÍPS og vöxtur undanfarinna ára er…