Lengjudeildin heldur áfram annað kvöld en þá verða spilaðir leikir í annarri umferð. Spilað verður hjá Paddy´s Beach Pub sem staðsettur er á Hafnargötu 38 í Reykjanesbæ. Einnig verður sýnt beint frá leikjum kvöldsins á Facebook síðu Live Darts Iceland.
Hér má sjá stigatöfluna eftir fyrstu umferð en 4 efstu spilararnir eftir 7 umferðir tryggja sig inná lokakvöldið.
Hér má síðan sjá leikina í annarri umferð:
Hvetjum alla til að koma og fylgjast með bestu pílukösturum landsins spila í deild þeirra bestu. Fyrsti leikur hefst um 19:30 og verður enski boltinn í gangi og brjálað stuð.
ÍPS auglýsir eftir þjálfara til að sinna unglingalandsliðum Íslands tímabilið 2025-2027. Mikill vöxtur hefur verið…
Í gær fór fram síðasta kvöldið í Úrvalsdeildinni þar sem línur skýrðust tengt því hvaða…
Sjötta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 24.…
Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Floridana deildinni í pílukasti. Leikir…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 6. umferð Floridana deildarinnar árið 2024. Fyrirkomulag uppröðunnar er…