UK6 Akranes, síðasta undankeppnin fyrir Úrvalsdeild Stöð 2 Sport 2023, fór fram laugardaginn 27. maí á Akranesi. 26 pílukastarar kepptu um eitt laus sæti í Úrvalsdeild Stöð 2 Sport sem fer fram í haust á Bullseye og að sjálfsögðu í þráðbeinni útsendingu.
Það var hann Lukasz Knapik (PFH) sem tryggði sér sæti í Úrvalsdeildinni í UK6, sjöttu og síðustu undankeppninni fyrir Úrvalsdeildina 2023 þetta vorið. Lukasz sigraði Valþór Atla (Þór) í úrslitaleik 5-0.
Lukasz er 28. pílukastarinn til að tryggja sér sæti í Úrvalsdeildinni þetta árið. 4 síðustu sætin verða valin af landsliðsþjálfurum Íslands í svokölluðu ÍPS vali (Wildcard) og tilkynnt á næstu dögum.
Hér má finna allar útsendingar Live Darts Iceland frá 2. umferð Floridana deildarinnar í pílukasti…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar RVK árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Það kom ábending um að hafa ekki Dartung á sömu helgum og Floridana mótaröðin og…
Það hefur verið mikil gróska í unglingastarfi hjá aðildarfélögum ÍPS og vöxtur undanfarinna ára er…