Categories: Meistari Meistaranna

Meistari Meistaranna 2019 – Úrslit

Undankeppni Meistari Meistaranna 2019 var haldinn í aðstöðu Pílufélags Reykjanesbæjar laugardaginn 23. mars 2019 en úrslitaleikir mótsins verða spilaðir í beinni útsendingu í sjónvarpssal RÚV þann 5. apríl.

32 spilarar í karlaflokki og 8 í kvennaflokki voru valdir af þeim pílufélögum sem eiga aðild að Íslenska Pílukastsambandinu (ÍPS) og sendu Pílukastfélag Reykjavíkur (PFR), Pílufélag Reykjanesbæjar (PR) og Pílufélag Grindavíkur (PG) 10 spilara hver í karlaflokki og Pílufélag Akureyrar (PA) sendu 2. Í kvennaflokki sendu PFR 5 og PR 3 spilara.

Það voru þeir Matthías Örn Friðriksson (PG) og Þorgeir Guðmundsson (PFR) sem tryggðu sig inn í úrslitaleikinn í karlaflokki og María Jóhannesdóttir (PFR) og Petrea Friðriksdóttir (PFR) sem spila til úrslita í kvennaflokki.

Hægt er að sjá öll úrslit gærdagsins hér:
https://tv.dartconnect.com/matchlist/idameistari19

Við þökkum Pílufélagi Reykjanesbæjar kærlega fyrir vel heppnað mót og minnum á úrslitin en nánari upplýsingar um þau verða auglýst síðar.

ipsdart

Share
Published by
ipsdart

Recent Posts

Dartung 2 – Úrslit

Önnur umferðin í Dartung var haldið þann 3 maí í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur. 40 börn…

9 klukkustundir ago

Grand Prix 2025 – Opið fyrir skráningu

Búið er að opna fyrir skráningu á Grand Prix 2025 sem verður haldið 17. Maí…

1 dagur ago

Dartung 2 – 3. Maí 2025

Stjórn ÍPS vil vekja athygli að skráning á Dartung 2 er í fullum gangi núna.…

6 dagar ago

Iceland Open/Iceland Masters 2025

Iceland open og Iceland Masters voru haldin núna um helgina, 26. og 27. apríl. 173…

1 vika ago

Iceland Open/Masters bolir til sölu – Iceland Open/Masters shirts for sale

Við viljum vekja athygli á því að það er Iceland Open/Masters bolir til sölu. Bolirnir…

1 vika ago

Iceland Masters 2025 – Sunday 27th of april

The Round Robins are here... Below you can see schedules and round robins for both…

1 vika ago