ÍPS deildin

NOVIS deildin – 1. umferð 2023 – Úrslit

Á sunnudaginn fór fram 1. umferð NOVIS deildarinnar 2023 en hún var haldin eins og áður á Bullseye Snorrabraut 37 og á Akureyri hjá Píludeild Þórs en 132 keppendur mættu til leiks.

Efstu tveir keppendur hverrar deildar tryggja sig upp um amk eina deild í næstu umferð. Neðstu tveir keppendur hverrar deildar detta hins vegar niður um amk eina deild í næstu umferð. Með því að smella á hnappana hér að neðan er hægt að skoða úrslit hverrar deildar, bæði í Reykjavík og á Akureyri.

Hér má síðan sjá myndir af sigurvegurum í fyrstu umferðinni. Stjórn ÍPS óskar öllum sigurvegurum innilega til hamingju með árangurinn.

Því miður vantar myndir af Stuart Mitchinson, sigurvegara Járndeildar, Gunnari Guðmundssyni, sigurvegara Blýdeildar og Arngrími Antoni Ólafssyni, sigurvegara Áldeildar.

Helgi Pjetur

Recent Posts

Floridana deildin 2025 – 1. umferð – Úrslit

Fyrsta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 4.…

2 dagar ago

Íslandsmót unglinga – U23 – U18 – U14

Íslandsmót unglinga verður haldið sunnudaginn 25. maí næstkomandi. Það var ráðgert að hafa íslandsmótið unglinga…

7 dagar ago

Floridana deildin NA – 1. umferð 2025 – Áætluð deildaskipting

Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 1. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…

2 vikur ago

Úrtakshópur landsliðs 2025 Suður-Kórea

Búið er að velja landsliðsúrtakshóp sem mun keppast um að komast í landslið karla og…

2 vikur ago