ÍPS deildin

NOVIS deildin – 1. umferð 2023 – Úrslit

Á sunnudaginn fór fram 1. umferð NOVIS deildarinnar 2023 en hún var haldin eins og áður á Bullseye Snorrabraut 37 og á Akureyri hjá Píludeild Þórs en 132 keppendur mættu til leiks.

Efstu tveir keppendur hverrar deildar tryggja sig upp um amk eina deild í næstu umferð. Neðstu tveir keppendur hverrar deildar detta hins vegar niður um amk eina deild í næstu umferð. Með því að smella á hnappana hér að neðan er hægt að skoða úrslit hverrar deildar, bæði í Reykjavík og á Akureyri.

Hér má síðan sjá myndir af sigurvegurum í fyrstu umferðinni. Stjórn ÍPS óskar öllum sigurvegurum innilega til hamingju með árangurinn.

Því miður vantar myndir af Stuart Mitchinson, sigurvegara Járndeildar, Gunnari Guðmundssyni, sigurvegara Blýdeildar og Arngrími Antoni Ólafssyni, sigurvegara Áldeildar.

Helgi Pjetur

Recent Posts

Boð á Píluþing Íslenska Pílukastsambandsins 2026

Stjórn Íslenska Pílukastsambandsins boðar hér með til árlegs Píluþings, sem haldið verður Laugardaginn 10. janúar…

6 dagar ago

Úrvalsdeild kvöld 3 – 8 nóvember

Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á…

3 vikur ago

Stigameistarar 2025

Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander…

4 vikur ago

Floridana – 6. Umferð – Úrslit

Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…

4 vikur ago

Úrvalsdeild kvöld 2 – 1 nóvember

Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í…

4 vikur ago

Floridana 6. umferð – Útsendingar

Hægt er að fylgjast með útsendingum Lokaumferð Floridana deildarinnar á streymi Live Darts Iceland Reykjavíkurdeildin:…

4 vikur ago