ÍPS deildin

NOVIS deildin – 2. umferð 2023 – Úrslit

Á sunnudaginn sl. fór fram 2. umferð NOVIS deildarinnar 2023 en hún var haldin eins og áður á Bullseye Snorrabraut 37 og á Akureyri hjá Píludeild Þórs en 137 keppendur mættu til leiks.

Efstu tveir keppendur hverrar deildar tryggja sig upp um amk eina deild í næstu umferð. Neðstu tveir keppendur hverrar deildar detta hins vegar niður um amk eina deild í næstu umferð. Með því að smella á hnappana hér að neðan er hægt að skoða úrslit hverrar deildar, bæði í Reykjavík og á Akureyri.

Hér má síðan sjá myndir af sigurvegurum í fyrstu umferðinni. Stjórn ÍPS óskar öllum sigurvegurum innilega til hamingju með árangurinn.

Helgi Pjetur

Recent Posts

Boð á Píluþing Íslenska Pílukastsambandsins 2026

Stjórn Íslenska Pílukastsambandsins boðar hér með til árlegs Píluþings, sem haldið verður Laugardaginn 10. janúar…

6 dagar ago

Úrvalsdeild kvöld 3 – 8 nóvember

Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á…

3 vikur ago

Stigameistarar 2025

Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander…

4 vikur ago

Floridana – 6. Umferð – Úrslit

Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…

4 vikur ago

Úrvalsdeild kvöld 2 – 1 nóvember

Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í…

4 vikur ago

Floridana 6. umferð – Útsendingar

Hægt er að fylgjast með útsendingum Lokaumferð Floridana deildarinnar á streymi Live Darts Iceland Reykjavíkurdeildin:…

4 vikur ago