ÍPS deildin

NOVIS deildin – 2. umferð 2023 – Úrslit

Á sunnudaginn sl. fór fram 2. umferð NOVIS deildarinnar 2023 en hún var haldin eins og áður á Bullseye Snorrabraut 37 og á Akureyri hjá Píludeild Þórs en 137 keppendur mættu til leiks.

Efstu tveir keppendur hverrar deildar tryggja sig upp um amk eina deild í næstu umferð. Neðstu tveir keppendur hverrar deildar detta hins vegar niður um amk eina deild í næstu umferð. Með því að smella á hnappana hér að neðan er hægt að skoða úrslit hverrar deildar, bæði í Reykjavík og á Akureyri.

Hér má síðan sjá myndir af sigurvegurum í fyrstu umferðinni. Stjórn ÍPS óskar öllum sigurvegurum innilega til hamingju með árangurinn.

Hörður Guðjónsson – Gull RVK
Siggi Tomm – Silfur RVK
Atli Kolbeinn Atlason – Brons RVK
Óskar Jónasson – Gull AK
Hrefna Sævars – Gull kvk AK
Sigurður Fannar – Silfur AK
Þórður Ingi – Brons AK
Bragi Emilsson – Kopar RVK
Gunnar Guðmundsson – Járn RVK
Egill Birgisson – Blý RVK
Hallgrímur Smári – Ál RVK
Huldar Bjarmi – Stál RVK
Hilmar Þór Hönnuson – Sink RVK
Ívar Jónsson – Tré RVK
Jón Örn Brynjars – Pappír RVK
Guðmundur Friðbjörnsson – Plast RVK

Helgi Pjetur

Recent Posts

WDF World Masters 2024

World Darts Federation (WDF) heldur 3 mót dagana 9-13 október næstkomandi í Búdapest, Ungverjalandi. Mótin…

15 klukkustundir ago

U18 á WDF Europe Cup Youth í Riga – Lettlandi

U18 landsliðhópurinn lagði land undir fót í morgun og eru nú stödd í Riga, Lettlandi,…

1 vika ago

Ísland með besta árangur á Norðurlandamóti WDF síðan 1994

Norðurlandamót WDF (WDF Nordic Cup 2024) fór fram á Bullseye Reykjavík dagana 23.-25. maí 2024.…

1 mánuður ago

Stúlkna- og drengjalandslið valin

Brynja Herborg, landsliðsþjálfari stúlkna U18, og Pétur Rúðrik Guðmundsson, landsliðsþjálfari drengja U18 hafa valið þá…

2 mánuðir ago