ÍPS deildin

NOVIS deildin – 2. umferð 2023 – Úrslit

Á sunnudaginn sl. fór fram 2. umferð NOVIS deildarinnar 2023 en hún var haldin eins og áður á Bullseye Snorrabraut 37 og á Akureyri hjá Píludeild Þórs en 137 keppendur mættu til leiks.

Efstu tveir keppendur hverrar deildar tryggja sig upp um amk eina deild í næstu umferð. Neðstu tveir keppendur hverrar deildar detta hins vegar niður um amk eina deild í næstu umferð. Með því að smella á hnappana hér að neðan er hægt að skoða úrslit hverrar deildar, bæði í Reykjavík og á Akureyri.

Hér má síðan sjá myndir af sigurvegurum í fyrstu umferðinni. Stjórn ÍPS óskar öllum sigurvegurum innilega til hamingju með árangurinn.

Hörður Guðjónsson – Gull RVK
Siggi Tomm – Silfur RVK
Atli Kolbeinn Atlason – Brons RVK
Óskar Jónasson – Gull AK
Hrefna Sævars – Gull kvk AK
Sigurður Fannar – Silfur AK
Þórður Ingi – Brons AK
Bragi Emilsson – Kopar RVK
Gunnar Guðmundsson – Járn RVK
Egill Birgisson – Blý RVK
Hallgrímur Smári – Ál RVK
Huldar Bjarmi – Stál RVK
Hilmar Þór Hönnuson – Sink RVK
Ívar Jónsson – Tré RVK
Jón Örn Brynjars – Pappír RVK
Guðmundur Friðbjörnsson – Plast RVK

Helgi Pjetur

Recent Posts

Floridana deildin 2025 – 1. umferð – Úrslit

Fyrsta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 4.…

1 dagur ago

Íslandsmót unglinga – U23 – U18 – U14

Íslandsmót unglinga verður haldið sunnudaginn 25. maí næstkomandi. Það var ráðgert að hafa íslandsmótið unglinga…

7 dagar ago

Floridana deildin NA – 1. umferð 2025 – Áætluð deildaskipting

Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 1. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…

2 vikur ago

Úrtakshópur landsliðs 2025 Suður-Kórea

Búið er að velja landsliðsúrtakshóp sem mun keppast um að komast í landslið karla og…

2 vikur ago