Categories: ÍPS deildin

NOVIS Deildin – 2. umferð – Skipting deilda

Þá eru allar deildir í NOVIS deildinni tilbúnar og munu allar hefjast kl. 10:30 á morgun sunnudag. Staðfesta þarf skráningu á staðnum amk 45 mín fyrir upphaf deildar. Allar deildir í Reykjavík munu spila á Bullseye Snorrabraut 34 og deildir í Norðaustur deild munu spila í aðstöðu Píludeildar Þórs, Laugargötu 4. Hér fyrir neðan má sjá allar deildir og spilafyrirkomulag:

ÍPS áskilur sér rétt til þess að hliðra til keppendum um deildir ef mikið verður um forföll.

NOVIS deildin RVK karlar:

NOVIS deildin RVK konur:

Norðaustur NOVIS deildin:

AddThis Website Tools
ipsdart

Recent Posts

Íslandsmót ungmenna U23-U18-U14 – Opið fyrir skráningu

Íslandsmót ungmenna 2025 verður haldið 24.maí á Bullseye, Snorrabraut Húsið opnar kl 10:00 og áætlað…

3 klukkustundir ago

Dartung 2 – Úrslit

Önnur umferðin í Dartung var haldið þann 3 maí í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur. 40 börn…

2 dagar ago

Grand Prix 2025 – Opið fyrir skráningu

Búið er að opna fyrir skráningu á Grand Prix 2025 sem verður haldið 17. Maí…

3 dagar ago

Dartung 2 – 3. Maí 2025

Stjórn ÍPS vil vekja athygli að skráning á Dartung 2 er í fullum gangi núna.…

1 vika ago

Iceland Open/Iceland Masters 2025

Iceland open og Iceland Masters voru haldin núna um helgina, 26. og 27. apríl. 173…

1 vika ago

Iceland Open/Masters bolir til sölu – Iceland Open/Masters shirts for sale

Við viljum vekja athygli á því að það er Iceland Open/Masters bolir til sölu. Bolirnir…

2 vikur ago