Categories: ÍPS deildin

NOVIS Deildin – 2. umferð – Skipting deilda

Þá eru allar deildir í NOVIS deildinni tilbúnar og munu allar hefjast kl. 10:30 á morgun sunnudag. Staðfesta þarf skráningu á staðnum amk 45 mín fyrir upphaf deildar. Allar deildir í Reykjavík munu spila á Bullseye Snorrabraut 34 og deildir í Norðaustur deild munu spila í aðstöðu Píludeildar Þórs, Laugargötu 4. Hér fyrir neðan má sjá allar deildir og spilafyrirkomulag:

ÍPS áskilur sér rétt til þess að hliðra til keppendum um deildir ef mikið verður um forföll.

NOVIS deildin RVK karlar:

NOVIS deildin RVK konur:

Norðaustur NOVIS deildin:

ipsdart

Recent Posts

Floridana – 1. Umferð – Úrslit Sunnudagsins

Sunnudagur 18. janúar 2026 Gulldeild kvenna RVK 1. Sæti - Steinunn Dagný Ingvarsdóttir2. Sæti -…

1 vika ago

Floridana – 1. Umferð – Úrslit Laugardagsins

Laugardagur 17. janúar 2026 Kristaldeild 1. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti…

2 vikur ago

Floridana 1. umferð 2026 – Útsending

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna mun útsending sunnudaginn 18. janúar á Bullseye ekki fara fram.Hægt verður að…

2 vikur ago

Floridana 1. umferð – Dagskrá

Búið er að raða í riðla fyrir 1. umferð Floridana sem verður haldin á Bullseye,…

2 vikur ago