Categories: ÍPS deildin

NOVIS Deildin – 2. umferð – Skipting deilda

Þá eru allar deildir í NOVIS deildinni tilbúnar og munu allar hefjast kl. 10:30 á morgun sunnudag. Staðfesta þarf skráningu á staðnum amk 45 mín fyrir upphaf deildar. Allar deildir í Reykjavík munu spila á Bullseye Snorrabraut 34 og deildir í Norðaustur deild munu spila í aðstöðu Píludeildar Þórs, Laugargötu 4. Hér fyrir neðan má sjá allar deildir og spilafyrirkomulag:

ÍPS áskilur sér rétt til þess að hliðra til keppendum um deildir ef mikið verður um forföll.

NOVIS deildin RVK karlar:

NOVIS deildin RVK konur:

Norðaustur NOVIS deildin:

AddThis Website Tools
ipsdart

Recent Posts

Dartung 3 verður haldið á Akureyri

Næsta dartung mót, Dartung 3, verður haldið á Akureyri laugardaginn 13. september í aðstöðu Píludeildar…

5 dagar ago

Umsókn fyrir boðsmiða á WDF Masters

WDF World Masters 2025 verður haldið í Ungverjalandi, 29. október - 1. nóvember. ÍPS hefur…

1 vika ago

UK3 – Reykjanesbær – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

Í gær, 29.júni, var haldin þriðja undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Reykjanesbæ. 45 leikmenn mættu…

2 vikur ago

UK2 – Akureyri – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

Í gær, 19.júni, var haldin önnur undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu á Akureyri. 42 leikmenn mættu…

3 vikur ago

UK2 – Bein útsending

Hér má finna beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Píludeild Þórs en þar fer fram…

3 vikur ago