Hér fyrir neðan má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 3. umferð NOVIS deildarinnar sem spiluð verður á Bullseye Snorrabraut 34 og í aðstöðu Píludeildar Þórs. Deildaskiptingin gæti breyst en það fer eftir mætingu. ÍPS mun reyna að hafa allar deildir með jafn mörgum spilurum ef kostur er á því. Bullseye opnar kl. 09:00 og byrja fyrstu leikir í öllum deildum kl. 10:30. Staðfesta þarf skráningu á staðnum amk 45 mín fyrir fyrstu umferð.
NOVIS deildin Reykjavík karlaflokkur
NOVIS deildin Reykjavík – kvennaflokkur
NOVIS deildin – Norðaustur
Hér má finna allar útsendingar Live Darts Iceland frá 2. umferð Floridana deildarinnar í pílukasti…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar RVK árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Það kom ábending um að hafa ekki Dartung á sömu helgum og Floridana mótaröðin og…
Það hefur verið mikil gróska í unglingastarfi hjá aðildarfélögum ÍPS og vöxtur undanfarinna ára er…