Categories: Fréttir

NOVIS deildin 3. umferð – Áætluð deildaskipting

Hér fyrir neðan má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 3. umferð NOVIS deildarinnar sem spiluð verður á Bullseye Snorrabraut 34 og í aðstöðu Píludeildar Þórs. Deildaskiptingin gæti breyst en það fer eftir mætingu. ÍPS mun reyna að hafa allar deildir með jafn mörgum spilurum ef kostur er á því. Bullseye opnar kl. 09:00 og byrja fyrstu leikir í öllum deildum kl. 10:30. Staðfesta þarf skráningu á staðnum amk 45 mín fyrir fyrstu umferð.

NOVIS deildin Reykjavík karlaflokkur

NOVIS deildin Reykjavík – kvennaflokkur

NOVIS deildin – Norðaustur

ipsdart

Recent Posts

Floridana deildin 2025 – 1. umferð – Úrslit

Fyrsta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 4.…

2 dagar ago

Íslandsmót unglinga – U23 – U18 – U14

Íslandsmót unglinga verður haldið sunnudaginn 25. maí næstkomandi. Það var ráðgert að hafa íslandsmótið unglinga…

1 vika ago

Floridana deildin NA – 1. umferð 2025 – Áætluð deildaskipting

Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 1. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…

2 vikur ago

Úrtakshópur landsliðs 2025 Suður-Kórea

Búið er að velja landsliðsúrtakshóp sem mun keppast um að komast í landslið karla og…

2 vikur ago