Hér fyrir neðan má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 3. umferð NOVIS deildarinnar sem spiluð verður á Bullseye Snorrabraut 34 og í aðstöðu Píludeildar Þórs. Deildaskiptingin gæti breyst en það fer eftir mætingu. ÍPS mun reyna að hafa allar deildir með jafn mörgum spilurum ef kostur er á því. Bullseye opnar kl. 09:00 og byrja fyrstu leikir í öllum deildum kl. 10:30. Staðfesta þarf skráningu á staðnum amk 45 mín fyrir fyrstu umferð.
NOVIS deildin – Reykjavík
Norðaustur NOVIS – Píludeild Þórs
Íslandsmót ungmenna 2025 verður haldið 24.maí á Bullseye, Snorrabraut Húsið opnar kl 10:00 og áætlað…
Önnur umferðin í Dartung var haldið þann 3 maí í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur. 40 börn…
Búið er að opna fyrir skráningu á Grand Prix 2025 sem verður haldið 17. Maí…
Stjórn ÍPS vil vekja athygli að skráning á Dartung 2 er í fullum gangi núna.…
Iceland open og Iceland Masters voru haldin núna um helgina, 26. og 27. apríl. 173…
Við viljum vekja athygli á því að það er Iceland Open/Masters bolir til sölu. Bolirnir…