Hér fyrir neðan má sjá áætlaða deildaskiptingu 5. umferðar NOVIS deildarinnar sem fram fer á Bullseye, Snorrabraut og Píludeild Þórs á Akureyri. Umferðinni á Akureyri verður hugsanlega frestað vegna veðurs en tekin verður ákvörðun um það snemma í fyrramálið og ákvörðunin gefin út á facebook síðu ÍPS.
Akureyri:
NOVIS deildin – Reykjavík
Stjórn ÍPS vill minna á að skráning á íslandsmót ungmenna í 501 er í fullum…
Stjórn ÍPS vill minna á Grand Prix 2025 sem haldið verður laugardaginn 17. Maí í…
Haraldur Birgisson (Halli Birgis) unglingalandsliðsþjálfari hefur nú valið U-18 landslið drengja og stúlkna sem mun…
Íslandsmót ungmenna 2025 í 501 verður haldið 24.maí á Bullseye, Snorrabraut Húsið opnar kl 10:00…
Önnur umferðin í Dartung var haldið þann 3 maí í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur. 40 börn…
Búið er að opna fyrir skráningu á Grand Prix 2025 sem verður haldið 17. Maí…