Categories: ÍPS deildin

NOVIS deildin – Dráttur og staðsetningar

Þá er búið að draga í fyrstu umferð NOVIS deildarinnar og er metþáttaka í þessari fyrstu umferð. Því miður náðist ekki að spila allar deildir á Bullseye og því var ákveðið að spila 4 deildir í aðstöðu PFR að Tangarhöfða 2. Hér fyrir neðan má sjá deildaskiptingu í karla- og kvennaflokki ásamt staðsetningu hverrar deildar.

PFR og Bullseye opna kl. 09:00 og fyrstu leikir byrja kl. 10:30 í öllum deildum.

Karlar

Konur

NORÐAUSTURDEILD

AddThis Website Tools
ipsdart

Recent Posts

UK2 – Akureyri – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

Í gær, 19.júni, var haldin önnur undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu á Akureyri. 42 leikmenn mættu…

1 vika ago

UK2 – Bein útsending

Hér má finna beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Píludeild Þórs en þar fer fram…

1 vika ago

UK1 – Grindavík – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

Fyrr í dag, 14.júni, var haldin fyrsta undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Grindavík. 23 leikmenn…

2 vikur ago

UK1 – Grindavík – Bein útsending

Hér má finna beina útsendingu Live Darts Iceland frá fyrstu undankeppni Úrvalsdeildarinnar í pílukasti sem…

2 vikur ago

Úrvalsdeildin í pílukasti 2025 – Þátttökuréttir

Úrvalsdeildin verður aftur á dagskrá næsta vetur, en í þetta sinn keppa 16 pílukastarar með…

3 vikur ago