Þá er búið að draga í fyrstu umferð NOVIS deildarinnar og er metþáttaka í þessari fyrstu umferð. Því miður náðist ekki að spila allar deildir á Bullseye og því var ákveðið að spila 4 deildir í aðstöðu PFR að Tangarhöfða 2. Hér fyrir neðan má sjá deildaskiptingu í karla- og kvennaflokki ásamt staðsetningu hverrar deildar.
PFR og Bullseye opna kl. 09:00 og fyrstu leikir byrja kl. 10:30 í öllum deildum.
Karlar
Konur
NORÐAUSTURDEILD
Á síðasta píluþingi ÍPS var ákveðið stofnaðar yrði nokkrar nefndir sem hefðu það hlutverk að…
Kæru pílukastarar og áhugafólk um íþróttina Búið er að velja landsliðs Íslands sem mun taka…
Íslandsmeistaramótið í 501 var haldið helgina 15-16. mars. Laugardaginn 15. mars var keppt um Íslandsmeistaratitil…
Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Íslandsmótinu í pílukasti. Laugardagur -…
Búið er að draga í riðla í Íslandsmótinu í Pílukasti 2025. Hægt er að sjá…