NOVIS deildin – Úrslitaumferð – Úrslit

Á sunnudaginn fór fram sjötta og seinasta umferð NOVIS deildarinnar í pílukasti en var hún haldin eins og áður á Bullseye Snorrabraut 37 og á Akureyri hjá Píludeild Þórs en 93 keppendur mættu til leiks. 400.000kr verðlaunafé var í boði sem skipt var niður á deildirnar og einnig voru gefin verðlaun fyrir flest 180 og hæsta útskot. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin úr sjöttu og seinustu umferð ársins:

Hér má síðan sjá myndir af sigurvegurum úrslitaumferðar NOVIS deildarinnar. Stjórn ÍPS óskar öllum sigurvegurum innilega til hamingju með árangurinn.

ipsdart

Recent Posts

Íslandsmót ungmenna 2025 – Beinar útsendingar

Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Íslandsmóti ungmenna 2025: Streymi 1:…

2 dagar ago

Íslandsmót ungmenna 2025 (501) – U23,U18, U14 – Síðasti séns að skrá sig

Íslandsmót ungmenna 2025 í 501 verður haldið á morgun og rennur fresturinn út til að…

3 dagar ago

Íslandsmót ungmenna 2025 – Tilkynning – Villa við skráningu í U23 flokk

Villa fannst á skráningarforminu fyrir Íslandsmót ungmenna í flokki U23 bæði í karla og kvennaflokki…

4 dagar ago

Grand Prix 2025 – Úrslit

Grand Prix 2025 var haldið laugardaginn 17. maí í aðstöðu PFR að Tangarhöfða 2. 39…

6 dagar ago

Íslandsmót ungmenna Íslandsmót ungmenna (501) U23-U18-U14 – Áminning

Stjórn ÍPS vill minna á að skráning á íslandsmót ungmenna í 501 er í fullum…

1 vika ago

Grand Prix 2025 – Áminning/tilkynning

Stjórn ÍPS vill minna á Grand Prix 2025 sem haldið verður laugardaginn 17. Maí í…

2 vikur ago