NOVIS deildin – Úrslitaumferð – Úrslit

Á sunnudaginn fór fram sjötta og seinasta umferð NOVIS deildarinnar í pílukasti en var hún haldin eins og áður á Bullseye Snorrabraut 37 og á Akureyri hjá Píludeild Þórs en 93 keppendur mættu til leiks. 400.000kr verðlaunafé var í boði sem skipt var niður á deildirnar og einnig voru gefin verðlaun fyrir flest 180 og hæsta útskot. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin úr sjöttu og seinustu umferð ársins:

Hér má síðan sjá myndir af sigurvegurum úrslitaumferðar NOVIS deildarinnar. Stjórn ÍPS óskar öllum sigurvegurum innilega til hamingju með árangurinn.

Guðjón Hauksson PG
Ingibjörg Magnúsdóttir PFH
Hallgrímur Egilsson PFR
Snædís Ósk Guðjónsdóttir PG
Árni Ágúst Daníelsson PR
Rúnar Freyr Ágústsson PFA
Arnar Geir Hjartarson PT
Gissur Óli Halldórsson PR
ipsdart

Recent Posts

ÍPS óskar eftir umsóknum í nefndir

Á síðasta píluþingi ÍPS var ákveðið stofnaðar yrði nokkrar nefndir sem hefðu það hlutverk að…

2 dagar ago

Val á landsliði Íslands fyrir WDF World Cup 2025

Kæru pílukastarar og áhugafólk um íþróttina Búið er að velja landsliðs Íslands sem mun taka…

6 dagar ago

Íslandsmeistaramót 501 – 2025 – Úrslit.

Íslandsmeistaramótið í 501 var haldið helgina 15-16. mars. Laugardaginn 15. mars var keppt um Íslandsmeistaratitil…

2 vikur ago

Íslandsmótið í pílukasti 2025 – Beinar útsendingar

Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Íslandsmótinu í pílukasti. Laugardagur -…

4 vikur ago

Íslandsmót 501 – Riðlar klárir – Karlariðlar í einmenning verða spilaðir bæði á Bullseye og PFR.

Búið er að draga í riðla í Íslandsmótinu í Pílukasti 2025. Hægt er að sjá…

4 vikur ago