NOVIS deildin – Úrslitaumferð – Úrslit

Á sunnudaginn fór fram sjötta og seinasta umferð NOVIS deildarinnar í pílukasti en var hún haldin eins og áður á Bullseye Snorrabraut 37 og á Akureyri hjá Píludeild Þórs en 93 keppendur mættu til leiks. 400.000kr verðlaunafé var í boði sem skipt var niður á deildirnar og einnig voru gefin verðlaun fyrir flest 180 og hæsta útskot. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin úr sjöttu og seinustu umferð ársins:

Hér má síðan sjá myndir af sigurvegurum úrslitaumferðar NOVIS deildarinnar. Stjórn ÍPS óskar öllum sigurvegurum innilega til hamingju með árangurinn.

Guðjón Hauksson PG
Ingibjörg Magnúsdóttir PFH
Hallgrímur Egilsson PFR
Snædís Ósk Guðjónsdóttir PG
Árni Ágúst Daníelsson PR
Rúnar Freyr Ágústsson PFA
Arnar Geir Hjartarson PT
Gissur Óli Halldórsson PR
ipsdart

Recent Posts

ÍPS auglýsir eftir þjálfara í unglingalandsliðin. (U18 – Drengir og stúlkur)

ÍPS auglýsir eftir þjálfara til að sinna unglingalandsliðum Íslands tímabilið 2025-2027. Mikill vöxtur hefur verið…

3 vikur ago

Úrvalsdeildin í pílukasti – Línur skýrast

Í gær fór fram síðasta kvöldið í Úrvalsdeildinni þar sem línur skýrðust tengt því hvaða…

3 vikur ago

Floridana deildin – 6. umferð – Úrslit

Sjötta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 24.…

3 vikur ago

Floridana deildin – 6. umferð – Beinar útsendingar

Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Floridana deildinni í pílukasti. Leikir…

4 vikur ago

Floridana deildin – 6. umferð – Áætluð deildaskipting

Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 6. umferð Floridana deildarinnar árið 2024. Fyrirkomulag uppröðunnar er…

1 mánuður ago