NOVIS deildin – Úrslitaumferð – Úrslit

Á sunnudaginn fór fram sjötta og seinasta umferð NOVIS deildarinnar í pílukasti en var hún haldin eins og áður á Bullseye Snorrabraut 37 og á Akureyri hjá Píludeild Þórs en 93 keppendur mættu til leiks. 400.000kr verðlaunafé var í boði sem skipt var niður á deildirnar og einnig voru gefin verðlaun fyrir flest 180 og hæsta útskot. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin úr sjöttu og seinustu umferð ársins:

Hér má síðan sjá myndir af sigurvegurum úrslitaumferðar NOVIS deildarinnar. Stjórn ÍPS óskar öllum sigurvegurum innilega til hamingju með árangurinn.

Guðjón Hauksson PG
Ingibjörg Magnúsdóttir PFH
Hallgrímur Egilsson PFR
Snædís Ósk Guðjónsdóttir PG
Árni Ágúst Daníelsson PR
Rúnar Freyr Ágústsson PFA
Arnar Geir Hjartarson PT
Gissur Óli Halldórsson PR
ipsdart

Recent Posts

WDF World Masters 2024

World Darts Federation (WDF) heldur 3 mót dagana 9-13 október næstkomandi í Búdapest, Ungverjalandi. Mótin…

15 klukkustundir ago

U18 á WDF Europe Cup Youth í Riga – Lettlandi

U18 landsliðhópurinn lagði land undir fót í morgun og eru nú stödd í Riga, Lettlandi,…

1 vika ago

Ísland með besta árangur á Norðurlandamóti WDF síðan 1994

Norðurlandamót WDF (WDF Nordic Cup 2024) fór fram á Bullseye Reykjavík dagana 23.-25. maí 2024.…

1 mánuður ago

Stúlkna- og drengjalandslið valin

Brynja Herborg, landsliðsþjálfari stúlkna U18, og Pétur Rúðrik Guðmundsson, landsliðsþjálfari drengja U18 hafa valið þá…

2 mánuðir ago