Á sunnudaginn fór fram sjötta og seinasta umferð NOVIS deildarinnar í pílukasti en var hún haldin eins og áður á Bullseye Snorrabraut 37 og á Akureyri hjá Píludeild Þórs en 93 keppendur mættu til leiks. 400.000kr verðlaunafé var í boði sem skipt var niður á deildirnar og einnig voru gefin verðlaun fyrir flest 180 og hæsta útskot. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin úr sjöttu og seinustu umferð ársins:
Hér má síðan sjá myndir af sigurvegurum úrslitaumferðar NOVIS deildarinnar. Stjórn ÍPS óskar öllum sigurvegurum innilega til hamingju með árangurinn.
Stjórn Íslenska Pílukastsambandsins boðar hér með til árlegs Píluþings, sem haldið verður Laugardaginn 10. janúar…
Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á…
Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander…
Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…
Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í…
Hægt er að fylgjast með útsendingum Lokaumferð Floridana deildarinnar á streymi Live Darts Iceland Reykjavíkurdeildin:…