Vegna breyttra forsendra hefur Barna- og unglingaráð í samráði við stjórn ÍPS ákveðið að færa dagsetningu á Dartung 2 sem átti að vera haldið sunnudaginn 4. Maí og verður mótið haldið í staðin laugardaginn 3. Maí.
Búið er að uppfæra upplýsingar á skráningarsíðu mótsins sem og í viðburðaskrá ÍPS á dart.is.
Stjórn ÍPS biðs velvirðingar á öllum þeim óþægindum sem þessar breytingar eiga mögulega eftir að hafa í för með sér.
Næsta dartung mót, Dartung 3, verður haldið á Akureyri laugardaginn 13. september í aðstöðu Píludeildar…
WDF World Masters 2025 verður haldið í Ungverjalandi, 29. október - 1. nóvember. ÍPS hefur…
Í gær, 29.júni, var haldin þriðja undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Reykjanesbæ. 45 leikmenn mættu…
Í gær, 19.júni, var haldin önnur undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu á Akureyri. 42 leikmenn mættu…
Hér má finna beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Píludeild Þórs en þar fer fram…