Vegna breyttra forsendra hefur Barna- og unglingaráð í samráði við stjórn ÍPS ákveðið að færa dagsetningu á Dartung 2 sem átti að vera haldið sunnudaginn 4. Maí og verður mótið haldið í staðin laugardaginn 3. Maí.
Búið er að uppfæra upplýsingar á skráningarsíðu mótsins sem og í viðburðaskrá ÍPS á dart.is.
Stjórn ÍPS biðs velvirðingar á öllum þeim óþægindum sem þessar breytingar eiga mögulega eftir að hafa í för með sér.
Sunnudagur 18. janúar 2026 Gulldeild kvenna RVK 1. Sæti - Steinunn Dagný Ingvarsdóttir2. Sæti -…
Laugardagur 17. janúar 2026 Kristaldeild 1. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti…
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna mun útsending sunnudaginn 18. janúar á Bullseye ekki fara fram.Hægt verður að…
Búið er að raða í riðla fyrir 1. umferð Floridana sem verður haldin á Bullseye,…