Categories: PDC Nordic & Baltic

PDC Nordic&Baltic – Beinar útsendingar

Keppendur frá Íslandi munu ferðast til Danmerkur um helgina til að taka þátt á Norðurlandamótaröð PDC Nordic og Baltic en efstu menn mótaraðarinnar munu vinna sér inn keppnisrétt á heimsmeistaramóti PDC í desember. Einnig verða spilaðir Evróputúrs undankeppnir þar sem sigurvegarinn tryggir sér þátttökurétt á Evrópumóti PDC. Staðfestir íslenskir keppendurnir sem taka þátt eru:

Matthías Örn Friðriksson – Pílufélag Grindavíkur
Hallgrímur Egilsson – Pílukastfélag Reykjavíkur
Vitor Charrua – Pílukastfélag Hafnarfjarðar
Kristján Sigurðsson – Pílukastfélag Reykjavíkur

Fleiri gætu bæst við listann en skráningu lýkur á morgun.

Hægt er að nálgast frekar upplýsingar um mótið hér: https://pdc-nordic.tv/pdcnb-pt-denmark/

Hér fyrir neðan má sjá beinar útsendingar frá mótinu en Live Darts Iceland sýnir beint frá Danmörku.

Euro Tour Qualifier 2 – 28. jan kl. 18:00

Pro Tour 1 – 29. jan kl. 11:00

Euro Tour Qualifier 3 – 29. jan kl. 18:00

Pro Tour 2 – 30. jan kl. 11:00

ipsdart

Share
Published by
ipsdart

Recent Posts

Tilkynning varðandi umsókn fyrir Masters og Íslandsmót í Cricket

Umsókn á boðsmiðum á Masters Vegna tæknilega vandamála þá lá heimasíða ÍPS niðri núna um…

1 vika ago

UK4 – Reykjavík – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

Í laugardaginn, 12.júli, var haldin fjórða undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Snooker&Pool í Reykjavík. 31…

2 vikur ago

Dartung 3 verður haldið á Akureyri

Næsta dartung mót, Dartung 3, verður haldið á Akureyri laugardaginn 13. september í aðstöðu Píludeildar…

3 vikur ago

Umsókn fyrir boðsmiða á WDF Masters

WDF World Masters 2025 verður haldið í Ungverjalandi, 29. október - 1. nóvember. ÍPS hefur…

4 vikur ago

UK3 – Reykjanesbær – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

Í gær, 29.júni, var haldin þriðja undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Reykjanesbæ. 45 leikmenn mættu…

4 vikur ago