Keppendur frá Íslandi munu ferðast til Danmerkur um helgina til að taka þátt á Norðurlandamótaröð PDC Nordic og Baltic en efstu menn mótaraðarinnar munu vinna sér inn keppnisrétt á heimsmeistaramóti PDC í desember. Einnig verða spilaðir Evróputúrs undankeppnir þar sem sigurvegarinn tryggir sér þátttökurétt á Evrópumóti PDC. Staðfestir íslenskir keppendurnir sem taka þátt eru:
Matthías Örn Friðriksson – Pílufélag Grindavíkur
Hallgrímur Egilsson – Pílukastfélag Reykjavíkur
Vitor Charrua – Pílukastfélag Hafnarfjarðar
Kristján Sigurðsson – Pílukastfélag Reykjavíkur
Fleiri gætu bæst við listann en skráningu lýkur á morgun.
Hægt er að nálgast frekar upplýsingar um mótið hér: https://pdc-nordic.tv/pdcnb-pt-denmark/
Hér fyrir neðan má sjá beinar útsendingar frá mótinu en Live Darts Iceland sýnir beint frá Danmörku.
Euro Tour Qualifier 2 – 28. jan kl. 18:00
Euro Tour Qualifier 3 – 29. jan kl. 18:00
4. umferð DartUng mótaraðarinnar í samvinnu við PingPong.is fór fram í aðstöðu Píludeildar Þórs á…
Íslandsmótið í 501 tvímenning fór fram síðastliðinn sunnudag á Bullseye Reykjavík en um 100 manns…
5. og næstsíðasta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og í aðstöðu Píludeildar…
Íslandsmótið í 301 árið 2024 fór fram í aðstöðu Píludeildar Þórs helgina 5-6 október síðastliðinn.…
Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Íslandsmótinu í 301 en keppt…