Fréttir

Páll Árni og Anton tryggðu sér sæti í úrvalsdeildinni

UK2 Grindavík fór fram á Sumardaginn fyrsta, 20. apríl í hjá Pílufélagi Grindavíkur. 42 pílukastarar kepptu um 2 laus sæti í Úrvalsdeild Stöð 2 Sport sem fer fram í haust á Bullseye og að sjálfsögðu í þráðbeinni útsendingu.

Það voru þeir Páll Árni Pétursson (PG) og Arngrímur Anton (PR) sem tryggðu sér farseðilinn í Úrvalsdeildina í UK2, annarri undankeppninni fyrir Úrvalsdeildina 2023 þetta vorið. Páll Árni og Arngrímur mættust síðan í úrslitaleik þar sem Páll Árni hafði á endanum betur.

Næsta undankeppni verður í haldin á Hvammstanga þann 29. apríl nk. Nánari upplýsingar og skráning í UK3 Hvammstangi hér.

Helgi Pjetur

Recent Posts

ÍPS auglýsir eftir þjálfara í unglingalandsliðin. (U18 – Drengir og stúlkur)

ÍPS auglýsir eftir þjálfara til að sinna unglingalandsliðum Íslands tímabilið 2025-2027. Mikill vöxtur hefur verið…

3 vikur ago

Úrvalsdeildin í pílukasti – Línur skýrast

Í gær fór fram síðasta kvöldið í Úrvalsdeildinni þar sem línur skýrðust tengt því hvaða…

3 vikur ago

Floridana deildin – 6. umferð – Úrslit

Sjötta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 24.…

4 vikur ago

Floridana deildin – 6. umferð – Beinar útsendingar

Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Floridana deildinni í pílukasti. Leikir…

1 mánuður ago

Floridana deildin – 6. umferð – Áætluð deildaskipting

Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 6. umferð Floridana deildarinnar árið 2024. Fyrirkomulag uppröðunnar er…

1 mánuður ago