Fréttir

Páll Árni og Anton tryggðu sér sæti í úrvalsdeildinni

UK2 Grindavík fór fram á Sumardaginn fyrsta, 20. apríl í hjá Pílufélagi Grindavíkur. 42 pílukastarar kepptu um 2 laus sæti í Úrvalsdeild Stöð 2 Sport sem fer fram í haust á Bullseye og að sjálfsögðu í þráðbeinni útsendingu.

Það voru þeir Páll Árni Pétursson (PG) og Arngrímur Anton (PR) sem tryggðu sér farseðilinn í Úrvalsdeildina í UK2, annarri undankeppninni fyrir Úrvalsdeildina 2023 þetta vorið. Páll Árni og Arngrímur mættust síðan í úrslitaleik þar sem Páll Árni hafði á endanum betur.

Næsta undankeppni verður í haldin á Hvammstanga þann 29. apríl nk. Nánari upplýsingar og skráning í UK3 Hvammstangi hér.

Helgi Pjetur

Recent Posts

RIG – Úrslit

Úrslitin í RIG réðust á laugardinn 25. janúar þar sem Hörður Guðjónsson og Sigurður Helgi…

13 klukkustundir ago

Úrslit – Íslandsmót Öldunga

Íslandsmót öldunga var haldið 18. janúar síðstliðin. Í karlaflokki vann Hallgrímur Egilsson (Pílukastfélagi Reykjavíkur) hann…

14 klukkustundir ago

RIG – Spilafyrirkomulag, áætluð riðlaskipting og staðsetning á riðlum/pílukösturum.

Karlar Konur Riðlar spilaðir Best af 5 Riðlar spilaðir Best af 3 64 manna -…

4 dagar ago

RIG – Tilkynning

Þar sem skráningin á RIG er orðin það mikil, þá munum við spila bæði í…

5 dagar ago

Floridana deildin 2025 – 1. umferð – Úrslit

Fyrsta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 4.…

1 vika ago

Íslandsmót unglinga – U23 – U18 – U14

Íslandsmót unglinga verður haldið sunnudaginn 25. maí næstkomandi. Það var ráðgert að hafa íslandsmótið unglinga…

2 vikur ago