Fréttir

Páll Árni og Anton tryggðu sér sæti í úrvalsdeildinni

UK2 Grindavík fór fram á Sumardaginn fyrsta, 20. apríl í hjá Pílufélagi Grindavíkur. 42 pílukastarar kepptu um 2 laus sæti í Úrvalsdeild Stöð 2 Sport sem fer fram í haust á Bullseye og að sjálfsögðu í þráðbeinni útsendingu.

Það voru þeir Páll Árni Pétursson (PG) og Arngrímur Anton (PR) sem tryggðu sér farseðilinn í Úrvalsdeildina í UK2, annarri undankeppninni fyrir Úrvalsdeildina 2023 þetta vorið. Páll Árni og Arngrímur mættust síðan í úrslitaleik þar sem Páll Árni hafði á endanum betur.

Næsta undankeppni verður í haldin á Hvammstanga þann 29. apríl nk. Nánari upplýsingar og skráning í UK3 Hvammstangi hér.

Helgi Pjetur

Recent Posts

Úrvalsdeildin í Pílukasti 2024

ÍPS kynnir með stolti Úrvalsdeildina í Pílukasti 2024 en náðst hefur samkomulagi við Stöð 2…

2 klukkustundir ago

Skrifarar óskast á Nordic Cup 2024

Nú er rétt rúmur mánuður í að Norðurlandamót WDF verði haldið á Íslandi en mótið…

7 dagar ago

Information for Iceland Open/Masters

Dear Participant We look forward to see you at the Icelandic Open/Masters tournament that will…

3 vikur ago