Fréttir

RIG 2021 – Pílukast

ATH – SKRÁNINGARFRESTUR HEFUR VERIÐ FÆRÐUR FRAM TIL KL. 18:00 MIÐVIKUDAGINN 27. JANÚAR

Keppni á Reykjvík International Games í pilukasti verður haldin dagana 29-31. janúar 2021. Keppt verður á Bullseye Reykjavík Snorrabraut 37, 105 Reykjavík.

Úrslitaleikir karla og kvenna verða sýndir í beinni útsendingu hjá RÚV miðvikudaginn 3. febrúar

Allar upplýsingar og skráning hér fyrir neðan

Skráða spilara má sjá HÉR
Vinsamlegast skráið ykkur sem fyrst til að auðvelda skipulagningu með tilliti til sóttvarna.

Skráning hér:

ipsdart

Recent Posts

ÍPS auglýsir eftir þjálfara í unglingalandsliðin. (U18 – Drengir og stúlkur)

ÍPS auglýsir eftir þjálfara til að sinna unglingalandsliðum Íslands tímabilið 2025-2027. Mikill vöxtur hefur verið…

3 vikur ago

Úrvalsdeildin í pílukasti – Línur skýrast

Í gær fór fram síðasta kvöldið í Úrvalsdeildinni þar sem línur skýrðust tengt því hvaða…

3 vikur ago

Floridana deildin – 6. umferð – Úrslit

Sjötta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 24.…

3 vikur ago

Floridana deildin – 6. umferð – Beinar útsendingar

Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Floridana deildinni í pílukasti. Leikir…

1 mánuður ago

Floridana deildin – 6. umferð – Áætluð deildaskipting

Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 6. umferð Floridana deildarinnar árið 2024. Fyrirkomulag uppröðunnar er…

1 mánuður ago