Fréttir

RIG 2021 – Pílukast

ATH – SKRÁNINGARFRESTUR HEFUR VERIÐ FÆRÐUR FRAM TIL KL. 18:00 MIÐVIKUDAGINN 27. JANÚAR

Keppni á Reykjvík International Games í pilukasti verður haldin dagana 29-31. janúar 2021. Keppt verður á Bullseye Reykjavík Snorrabraut 37, 105 Reykjavík.

Úrslitaleikir karla og kvenna verða sýndir í beinni útsendingu hjá RÚV miðvikudaginn 3. febrúar

Allar upplýsingar og skráning hér fyrir neðan

Skráða spilara má sjá HÉR
Vinsamlegast skráið ykkur sem fyrst til að auðvelda skipulagningu með tilliti til sóttvarna.

Skráning hér:

ipsdart

Recent Posts

Floridana – 1. Umferð – Úrslit Sunnudagsins

Sunnudagur 18. janúar 2026 Gulldeild kvenna RVK 1. Sæti - Steinunn Dagný Ingvarsdóttir2. Sæti -…

1 vika ago

Floridana – 1. Umferð – Úrslit Laugardagsins

Laugardagur 17. janúar 2026 Kristaldeild 1. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti…

2 vikur ago

Floridana 1. umferð 2026 – Útsending

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna mun útsending sunnudaginn 18. janúar á Bullseye ekki fara fram.Hægt verður að…

2 vikur ago

Floridana 1. umferð – Dagskrá

Búið er að raða í riðla fyrir 1. umferð Floridana sem verður haldin á Bullseye,…

2 vikur ago