Fréttir

RIG 2021 – Pílukast

ATH – SKRÁNINGARFRESTUR HEFUR VERIÐ FÆRÐUR FRAM TIL KL. 18:00 MIÐVIKUDAGINN 27. JANÚAR

Keppni á Reykjvík International Games í pilukasti verður haldin dagana 29-31. janúar 2021. Keppt verður á Bullseye Reykjavík Snorrabraut 37, 105 Reykjavík.

Úrslitaleikir karla og kvenna verða sýndir í beinni útsendingu hjá RÚV miðvikudaginn 3. febrúar

Allar upplýsingar og skráning hér fyrir neðan

Skráða spilara má sjá HÉR
Vinsamlegast skráið ykkur sem fyrst til að auðvelda skipulagningu með tilliti til sóttvarna.

Skráning hér:

ipsdart

Recent Posts

Boð á Píluþing Íslenska Pílukastsambandsins 2026

Stjórn Íslenska Pílukastsambandsins boðar hér með til árlegs Píluþings, sem haldið verður Laugardaginn 10. janúar…

6 dagar ago

Úrvalsdeild kvöld 3 – 8 nóvember

Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á…

3 vikur ago

Stigameistarar 2025

Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander…

4 vikur ago

Floridana – 6. Umferð – Úrslit

Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…

4 vikur ago

Úrvalsdeild kvöld 2 – 1 nóvember

Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í…

4 vikur ago

Floridana 6. umferð – Útsendingar

Hægt er að fylgjast með útsendingum Lokaumferð Floridana deildarinnar á streymi Live Darts Iceland Reykjavíkurdeildin:…

4 vikur ago