Fréttir

RIG 2021 – Pílukast

ATH – SKRÁNINGARFRESTUR HEFUR VERIÐ FÆRÐUR FRAM TIL KL. 18:00 MIÐVIKUDAGINN 27. JANÚAR

Keppni á Reykjvík International Games í pilukasti verður haldin dagana 29-31. janúar 2021. Keppt verður á Bullseye Reykjavík Snorrabraut 37, 105 Reykjavík.

Úrslitaleikir karla og kvenna verða sýndir í beinni útsendingu hjá RÚV miðvikudaginn 3. febrúar

Allar upplýsingar og skráning hér fyrir neðan

Skráða spilara má sjá HÉR
Vinsamlegast skráið ykkur sem fyrst til að auðvelda skipulagningu með tilliti til sóttvarna.

Skráning hér:

ipsdart

Recent Posts

Dartung 3 verður haldið á Akureyri

Næsta dartung mót, Dartung 3, verður haldið á Akureyri laugardaginn 13. september í aðstöðu Píludeildar…

2 dagar ago

Umsókn fyrir boðsmiða á WDF Masters

WDF World Masters 2025 verður haldið í Ungverjalandi, 29. október - 1. nóvember. ÍPS hefur…

1 vika ago

UK3 – Reykjanesbær – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

Í gær, 29.júni, var haldin þriðja undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Reykjanesbæ. 45 leikmenn mættu…

1 vika ago

UK2 – Akureyri – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

Í gær, 19.júni, var haldin önnur undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu á Akureyri. 42 leikmenn mættu…

3 vikur ago

UK2 – Bein útsending

Hér má finna beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Píludeild Þórs en þar fer fram…

3 vikur ago