Búið er að draga í riðla fyrir Reykjavík International Games sem hefst á föstudagskvöldið með undanriðlum. Undanriðlarnir fara fram bæði í Pílusetrinu Tangarhöfða 2, Reykjavík (PFR) og í Píluklúbbnum, Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfirði (PFH).
Nánari upplýsingar og spilafyrirkomulag má nálgast í PDF skjali hér að neðan.
Hér má finna allar útsendingar Live Darts Iceland frá 2. umferð Floridana deildarinnar í pílukasti…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar RVK árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Það kom ábending um að hafa ekki Dartung á sömu helgum og Floridana mótaröðin og…