Fréttir

RIG 2024 – Riðlar og fyrirkomulag

Búið er að draga í riðla fyrir Reykjavík International Games sem hefst á föstudagskvöldið kl 19:00 með undanriðlum. Undanriðlarnir fara fram bæði í Pílusetrinu Tangarhöfða 2, Reykjavík (PFR) og í Píluklúbbnum, Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfirði (PFH). Húsin opna kl. 17:00

Útsláttur verður spilaður á Bullseye á laugardagsmorgun og mun keppni hefjast kl 10:30 og verður leikið fram að undanúrslita leik karla og úrslitaleik kvenna. Bullseye opnar kl. 09:00

Við bendum keppendum á að kynna sér nýjar Keppnis og mótareglur ÍPS og huga vel að klæðarburði skv. 4.grein.

RIG gerir kröfu um að keppendur verði með sérstakan rafrænan passa í símanum sínum sem hægt er að sækja með því að skrá sig á eftirfarandi slóð: https://www.corsa.is/is/141/register (Skrá sig sem keppanda)

Spilafyrirkomulag

Nánari upplýsingar og spilafyrirkomulag má nálgast í PDF skjali hér að neðan.

Riðlar:

Magnús Gunnlaugsson

Recent Posts

WDF World Masters 2024

World Darts Federation (WDF) heldur 3 mót dagana 9-13 október næstkomandi í Búdapest, Ungverjalandi. Mótin…

11 klukkustundir ago

U18 á WDF Europe Cup Youth í Riga – Lettlandi

U18 landsliðhópurinn lagði land undir fót í morgun og eru nú stödd í Riga, Lettlandi,…

1 vika ago

Ísland með besta árangur á Norðurlandamóti WDF síðan 1994

Norðurlandamót WDF (WDF Nordic Cup 2024) fór fram á Bullseye Reykjavík dagana 23.-25. maí 2024.…

1 mánuður ago

Stúlkna- og drengjalandslið valin

Brynja Herborg, landsliðsþjálfari stúlkna U18, og Pétur Rúðrik Guðmundsson, landsliðsþjálfari drengja U18 hafa valið þá…

2 mánuðir ago