Búið er að draga í riðla fyrir Reykjavík International Games sem hefst á föstudagskvöldið kl 19:00 með undanriðlum. Undanriðlarnir fara fram bæði í Pílusetrinu Tangarhöfða 2, Reykjavík (PFR) og í Píluklúbbnum, Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfirði (PFH). Húsin opna kl. 17:00
Útsláttur verður spilaður á Bullseye á laugardagsmorgun og mun keppni hefjast kl 10:30 og verður leikið fram að undanúrslita leik karla og úrslitaleik kvenna. Bullseye opnar kl. 09:00
Við bendum keppendum á að kynna sér nýjar Keppnis og mótareglur ÍPS og huga vel að klæðarburði skv. 4.grein.
RIG gerir kröfu um að keppendur verði með sérstakan rafrænan passa í símanum sínum sem hægt er að sækja með því að skrá sig á eftirfarandi slóð: https://www.corsa.is/is/141/register (Skrá sig sem keppanda)
Nánari upplýsingar og spilafyrirkomulag má nálgast í PDF skjali hér að neðan.
ÍPS auglýsir eftir þjálfara til að sinna unglingalandsliðum Íslands tímabilið 2025-2027. Mikill vöxtur hefur verið…
Í gær fór fram síðasta kvöldið í Úrvalsdeildinni þar sem línur skýrðust tengt því hvaða…
Sjötta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 24.…
Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Floridana deildinni í pílukasti. Leikir…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 6. umferð Floridana deildarinnar árið 2024. Fyrirkomulag uppröðunnar er…