Þar sem skráningin á RIG er orðin það mikil, þá munum við spila bæði í aðstöðu PFR (Tangarhöfða 2) og einhverja riðla á Snooker & Pool (Lágmúli 5, 108 RVK) á föstudaginn.
Það gæti líka verið að við þurfum að færa riðla á laugardagsmorguninn á Bullseye og klára svo í framhaldi úrslitin en við vitum þetta allt þegar skráningu lýkur í kvöld.
Nánari útlistun á hvaða riðlar verða spilaðir í PFR og Snooker & Pool verður sett í loftið þegar skráningu lýkur. Einnig ef við þurfum að spila einhverja riðla á laugardeginum, þá tilkynnum við það í kvöld.
Næsta dartung mót, Dartung 3, verður haldið á Akureyri laugardaginn 13. september í aðstöðu Píludeildar…
WDF World Masters 2025 verður haldið í Ungverjalandi, 29. október - 1. nóvember. ÍPS hefur…
Í gær, 29.júni, var haldin þriðja undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Reykjanesbæ. 45 leikmenn mættu…
Í gær, 19.júni, var haldin önnur undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu á Akureyri. 42 leikmenn mættu…
Hér má finna beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Píludeild Þórs en þar fer fram…