Þar sem skráningin á RIG er orðin það mikil, þá munum við spila bæði í aðstöðu PFR (Tangarhöfða 2) og einhverja riðla á Snooker & Pool (Lágmúli 5, 108 RVK) á föstudaginn.
Það gæti líka verið að við þurfum að færa riðla á laugardagsmorguninn á Bullseye og klára svo í framhaldi úrslitin en við vitum þetta allt þegar skráningu lýkur í kvöld.
Nánari útlistun á hvaða riðlar verða spilaðir í PFR og Snooker & Pool verður sett í loftið þegar skráningu lýkur. Einnig ef við þurfum að spila einhverja riðla á laugardeginum, þá tilkynnum við það í kvöld.
Á síðasta píluþingi ÍPS var ákveðið stofnaðar yrði nokkrar nefndir sem hefðu það hlutverk að…
Kæru pílukastarar og áhugafólk um íþróttina Búið er að velja landsliðs Íslands sem mun taka…
Íslandsmeistaramótið í 501 var haldið helgina 15-16. mars. Laugardaginn 15. mars var keppt um Íslandsmeistaratitil…
Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Íslandsmótinu í pílukasti. Laugardagur -…
Búið er að draga í riðla í Íslandsmótinu í Pílukasti 2025. Hægt er að sjá…