Categories: Fréttir

RIG – Úrslit

Úrslitin í RIG réðust á laugardinn 25. janúar þar sem Hörður Guðjónsson og Sigurður Helgi Jónsson áttust við í Karlaflokki og Brynja Herborg og Steinunn Dagný Ingvarsdóttir áttust við í kvennaflokki.

Hörður sigraði Sigurð 7-2 þar sem Sigðurður hélt í við Hörð í byrjun en þegar leið á leikinn koma reynsla Harðar í ljós og hann sigldi sigrinum í land.

Brynja sigraði svo Steinunni 6-4 í hörkuleik sem væri spennandi og skemmtilegur.

ÍPS óskar sigurvegurunum til hamingju með titilinn.

ipsdart_is

Recent Posts

Tilkynning varðandi umsókn fyrir Masters og Íslandsmót í Cricket

Umsókn á boðsmiðum á Masters Vegna tæknilega vandamála þá lá heimasíða ÍPS niðri núna um…

4 dagar ago

UK4 – Reykjavík – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

Í laugardaginn, 12.júli, var haldin fjórða undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Snooker&Pool í Reykjavík. 31…

2 vikur ago

Dartung 3 verður haldið á Akureyri

Næsta dartung mót, Dartung 3, verður haldið á Akureyri laugardaginn 13. september í aðstöðu Píludeildar…

3 vikur ago

Umsókn fyrir boðsmiða á WDF Masters

WDF World Masters 2025 verður haldið í Ungverjalandi, 29. október - 1. nóvember. ÍPS hefur…

3 vikur ago

UK3 – Reykjanesbær – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

Í gær, 29.júni, var haldin þriðja undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Reykjanesbæ. 45 leikmenn mættu…

4 vikur ago