Categories: Fréttir

RIG – Úrslit

Úrslitin í RIG réðust á laugardinn 25. janúar þar sem Hörður Guðjónsson og Sigurður Helgi Jónsson áttust við í Karlaflokki og Brynja Herborg og Steinunn Dagný Ingvarsdóttir áttust við í kvennaflokki.

Hörður sigraði Sigurð 7-2 þar sem Sigðurður hélt í við Hörð í byrjun en þegar leið á leikinn koma reynsla Harðar í ljós og hann sigldi sigrinum í land.

Brynja sigraði svo Steinunni 6-4 í hörkuleik sem væri spennandi og skemmtilegur.

ÍPS óskar sigurvegurunum til hamingju með titilinn.

ipsdart_is

Recent Posts

Uppfært 1.3.2025 – Floridana deildin NA – 3. umferð 2025 – Áætluð deildaskipting

Búið er að uppfæra áætlaða deildarskiptingu. Það urðu smávæginlegar breytingar á henni. (Skjalið hér fyrir…

4 dagar ago

Uppfært 01.03.2025 – Floridana deildin RVK – 3. umferð 2025 – Áætluð deildaskipting

Búið er að uppfæra áætlaða deildarskiptingu. Það urðu smávæginlegar breytingar á henni. (Skjalið hér fyrir…

4 dagar ago

Floridana deildin – Beinar útsendingar

Hér má finna allar útsendingar Live Darts Iceland frá 2. umferð Floridana deildarinnar í pílukasti…

3 vikur ago

Floridana deildin RVK – 2. umferð 2025 – Áætluð deildaskipting

Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar RVK árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…

4 vikur ago