Úrslitin í RIG réðust á laugardinn 25. janúar þar sem Hörður Guðjónsson og Sigurður Helgi Jónsson áttust við í Karlaflokki og Brynja Herborg og Steinunn Dagný Ingvarsdóttir áttust við í kvennaflokki.
Hörður sigraði Sigurð 7-2 þar sem Sigðurður hélt í við Hörð í byrjun en þegar leið á leikinn koma reynsla Harðar í ljós og hann sigldi sigrinum í land.
Brynja sigraði svo Steinunni 6-4 í hörkuleik sem væri spennandi og skemmtilegur.
ÍPS óskar sigurvegurunum til hamingju með titilinn.
Átt þú eftir að skrá þig í Floridana 5. umferð? Við höfum framlengt skráningu til…
Vegna stutts fyrirvara á tilkynningu staðsetninga deilda Floridana 5. umferðar, hefur stjórn ÍPS ákveðið að…
Stjórn ÍPS vill tilkynna pílukastara ársins 2024 en kosning fór fram í vor en afhending…