Röðunarmót vegna HM í Rúmeníu verður haldið í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur þann 12. maí 2019.
Húsið opnar kl. 11:00 og byrjað er að spila kl. 13:00
Þetta mót er haldið til að skipa landslið Íslands á HM sem haldið verður í Rúmeníu í október en 4 karlar og 4 konur munu keppa fyrir Íslands hönd.
Allar upplýsingar um mótið má finna HÉR
Uppfært 4.5.2019
Nú er ljóst hvaða spilarar fá boð um að keppa á röðunarmótinu. Í karlaflokki fær Vitor Charrua sjálfkrafa boð um sæti í landsliðinu en spilarar í sætum 2-7 á stigalista ÍPS á Suðurlandi mæta sætum 1-3 á stigalista ÍPS á Norðurlandi. Þeir spilarar eru:
2. Hallgrímur Egilsson
3. Matthías Örn Friðriksson
4. Friðrik Diego
5. Pétur Rúðrik Guðmundsson
6. Páll Árni Pétursson
7. Karl Helgi Jónsson
1. Bjarni Sigurðsson
2. Atli Már Bjarnason
3. Hinrik Þórðarson
Í kvennaflokki spila 1-4 á stigalista Suðurlands við 1-4 á stigalista Norðurlands. Þeir spilarar eru:
1. Ingibjörg Magnúsdóttir
2. Petrea Kr Friðriksdóttir
3. Diljá Tara Helgadóttir
4. María Steinunn Jóhannesdóttir
1. Guðrún Þórðardóttir
2. Ólafía Guðmundsdóttir
3. Jóhanna Bergsdóttir
4. Hrefna Sævarsdóttir
Ef einhver spilari þiggur ekki boð um að keppa á röðunarmótinu fær næsti aðili á þeim stigalista boðið.
Á síðasta píluþingi ÍPS var ákveðið stofnaðar yrði nokkrar nefndir sem hefðu það hlutverk að…
Kæru pílukastarar og áhugafólk um íþróttina Búið er að velja landsliðs Íslands sem mun taka…
Íslandsmeistaramótið í 501 var haldið helgina 15-16. mars. Laugardaginn 15. mars var keppt um Íslandsmeistaratitil…
Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Íslandsmótinu í pílukasti. Laugardagur -…
Búið er að draga í riðla í Íslandsmótinu í Pílukasti 2025. Hægt er að sjá…