Stjórn ÍPS hefur ákveðið eftirfarandi breytingar á stigalistum félagsins:
Reykjavík International Games 2021 verður því fyrsta mótið sem telur til stiga á stigalista 2021 en það er á dagskrá í lok janúar.
Landsliðsverkefni eru 2 á árinu, Nordic Cup sem haldið verður í lok apríl en RIG og Stigamót 1-8 munu gilda við val á landsliði fyrir það verkefni. WDF World Cup er síðan haldið í lok september en RIG, Stigamót 1-12, Iceland Open og Íslandsmót 501 munu gilda við val á landsliði fyrir það verkefni.
Dagatal ÍPS fyrir árið 2021 verður síðan gefið út á næstu dögum.
Fyrsta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 4.…
Íslandsmót unglinga verður haldið sunnudaginn 25. maí næstkomandi. Það var ráðgert að hafa íslandsmótið unglinga…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 1. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Búið er að velja landsliðsúrtakshóp sem mun keppast um að komast í landslið karla og…