Stjórn ÍPS hefur ákveðið eftirfarandi breytingar á stigalistum félagsins:
Reykjavík International Games 2021 verður því fyrsta mótið sem telur til stiga á stigalista 2021 en það er á dagskrá í lok janúar.
Landsliðsverkefni eru 2 á árinu, Nordic Cup sem haldið verður í lok apríl en RIG og Stigamót 1-8 munu gilda við val á landsliði fyrir það verkefni. WDF World Cup er síðan haldið í lok september en RIG, Stigamót 1-12, Iceland Open og Íslandsmót 501 munu gilda við val á landsliði fyrir það verkefni.
Dagatal ÍPS fyrir árið 2021 verður síðan gefið út á næstu dögum.
ÍPS auglýsir eftir þjálfara til að sinna unglingalandsliðum Íslands tímabilið 2025-2027. Mikill vöxtur hefur verið…
Í gær fór fram síðasta kvöldið í Úrvalsdeildinni þar sem línur skýrðust tengt því hvaða…
Sjötta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 24.…
Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Floridana deildinni í pílukasti. Leikir…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 6. umferð Floridana deildarinnar árið 2024. Fyrirkomulag uppröðunnar er…