Stjórn ÍPS hefur ákveðið eftirfarandi breytingar á stigalistum félagsins:
Reykjavík International Games 2021 verður því fyrsta mótið sem telur til stiga á stigalista 2021 en það er á dagskrá í lok janúar.
Landsliðsverkefni eru 2 á árinu, Nordic Cup sem haldið verður í lok apríl en RIG og Stigamót 1-8 munu gilda við val á landsliði fyrir það verkefni. WDF World Cup er síðan haldið í lok september en RIG, Stigamót 1-12, Iceland Open og Íslandsmót 501 munu gilda við val á landsliði fyrir það verkefni.
Dagatal ÍPS fyrir árið 2021 verður síðan gefið út á næstu dögum.
Hér má finna allar útsendingar Live Darts Iceland frá 2. umferð Floridana deildarinnar í pílukasti…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar RVK árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Það kom ábending um að hafa ekki Dartung á sömu helgum og Floridana mótaröðin og…
Það hefur verið mikil gróska í unglingastarfi hjá aðildarfélögum ÍPS og vöxtur undanfarinna ára er…