Stjórn ÍPS hefur ákveðið að breyta verklagsreglum varðandi stigalista sambandsins sem og stigamótum.
Stigalisti ÍPS
Stigalisti Íslenska Pílukastsambandsins (ÍPS) hefur verið notaður til röðunar í flest mót ÍPS undanfarin ár. Spilarar sem taka þátt í þessum mótum hafa unnið sér inn stig og er heildarstigalisti ÍPS samsettur af 12 mánaða tímabili í hvert sinn. Þau mót sem gefið hafa stig til stigalista hingað til hafa verið stigamót og Íslandsmót.
Þann 1. júní 2019 mun hlutverk stigalista ÍPS breytast. Hér fyrir neðan koma helstu breytingarnar:
Stigamót ÍPS
Stigamót ÍPS hafa undanfarin ár verið haldin bæði á Suðurlandi og Norðurlandi fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði. Stigin sem spilarar vinna sér inn á þessum mótum hafa verið notuð til að mynda stigalista ÍPS. Með breyttu fyrirkomulagi á stigalista ÍPS munu stigamótin einnig breytast en hér fyrir neðan koma helstu breytingar. Þessar breytingar taka gildi 1. júní 2019 en engin stigamót verða haldin í júní og júlí í ár.
ÍPS auglýsir eftir þjálfara til að sinna unglingalandsliðum Íslands tímabilið 2025-2027. Mikill vöxtur hefur verið…
Í gær fór fram síðasta kvöldið í Úrvalsdeildinni þar sem línur skýrðust tengt því hvaða…
Sjötta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 24.…
Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Floridana deildinni í pílukasti. Leikir…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 6. umferð Floridana deildarinnar árið 2024. Fyrirkomulag uppröðunnar er…