Stigamót 1-4 verða haldin helgina 17-18. apríl næstkomandi í aðstöðu PFR að Tangarhöfða 2.
Stigamót 1 verður haldið laugardaginn 17. apríl kl. 11:00 og Stigamót 2 fylgir í kjölfarið og er áætlað að það hefjist kl. 15:00.
Stigamót 3 hefst sunnudaginn 18. apríl kl. 11:00 og Stigamót 4 fylgir í kjölfarið og er áætlað að það hefjist um kl. 15:00
Nýtt regluverk varðandi stigamótin hefur einnig verið gefið út og má sjá það hér: Regluverk Stigamót 2021
Skráningarfrestur í öll mót er til föstudagsins 16. apríl kl. 20:00 og þarf að staðfesta skráningu og greiða að lágmarki klukkutíma fyrir upphaf hvers móts. Hægt verður að greiða á staðnum. Þátttökugjald í hvert mót er 2.000kr.
Grímuskylda er fyrir alla nema keppendur í leik. Munum að halda fjarlægð eins og kostur er og huga að okkar persónulegum sóttvörnum.
Skráða keppendur má sjá HÉR
Skráning hér fyrir neðan:
Stjórn Íslenska Pílukastsambandsins boðar hér með til árlegs Píluþings, sem haldið verður Laugardaginn 10. janúar…
Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á…
Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander…
Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…
Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í…
Hægt er að fylgjast með útsendingum Lokaumferð Floridana deildarinnar á streymi Live Darts Iceland Reykjavíkurdeildin:…