Stigamót 1-4 verða haldin helgina 17-18. apríl næstkomandi í aðstöðu PFR að Tangarhöfða 2.
Stigamót 1 verður haldið laugardaginn 17. apríl kl. 11:00 og Stigamót 2 fylgir í kjölfarið og er áætlað að það hefjist kl. 15:00.
Stigamót 3 hefst sunnudaginn 18. apríl kl. 11:00 og Stigamót 4 fylgir í kjölfarið og er áætlað að það hefjist um kl. 15:00
Nýtt regluverk varðandi stigamótin hefur einnig verið gefið út og má sjá það hér: Regluverk Stigamót 2021
Skráningarfrestur í öll mót er til föstudagsins 16. apríl kl. 20:00 og þarf að staðfesta skráningu og greiða að lágmarki klukkutíma fyrir upphaf hvers móts. Hægt verður að greiða á staðnum. Þátttökugjald í hvert mót er 2.000kr.
Grímuskylda er fyrir alla nema keppendur í leik. Munum að halda fjarlægð eins og kostur er og huga að okkar persónulegum sóttvörnum.
Skráða keppendur má sjá HÉR
Skráning hér fyrir neðan:
Fyrsta píluþingi ÍPS lauk í gær um 16:00 en þetta var í fyrsta skipti sem…
ÍPS réði Harald Birgisson sem U18 landsliðsþjálfara í dag. Haraldur eða Halli Birgis. eins og…
Sæl kæru félagsmenn/konur og annað píluáhugafólk. Næstkomandi laugardag 8. mars verður haldið Píluþing ÍPS í…
Önnur og þriðja umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík, aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur og…
Um Íslandsmótið 2025 Íslandsmót 501 í pílukasti verður haldið á Bullseye laugardaginn 15. mars (einmenningur)…