Stigamót 1-4 verða haldin helgina 17-18. apríl næstkomandi í aðstöðu PFR að Tangarhöfða 2.

Stigamót 1 verður haldið laugardaginn 17. apríl kl. 11:00 og Stigamót 2 fylgir í kjölfarið og er áætlað að það hefjist kl. 15:00.
Stigamót 3 hefst sunnudaginn 18. apríl kl. 11:00 og Stigamót 4 fylgir í kjölfarið og er áætlað að það hefjist um kl. 15:00

Nýtt regluverk varðandi stigamótin hefur einnig verið gefið út og má sjá það hér: Regluverk Stigamót 2021

Skráningarfrestur í öll mót er til föstudagsins 16. apríl kl. 20:00 og þarf að staðfesta skráningu og greiða að lágmarki klukkutíma fyrir upphaf hvers móts. Hægt verður að greiða á staðnum. Þátttökugjald í hvert mót er 2.000kr.

Grímuskylda er fyrir alla nema keppendur í leik. Munum að halda fjarlægð eins og kostur er og huga að okkar persónulegum sóttvörnum.

Skráða keppendur má sjá HÉR

Skráning hér fyrir neðan:

ipsdart

Share
Published by
ipsdart

Recent Posts

Íslandsmót ungmenna Íslandsmót ungmenna (501) U23-U18-U14 – Áminning

Stjórn ÍPS vill minna á að skráning á íslandsmót ungmenna í 501 er í fullum…

3 dagar ago

Grand Prix 2025 – Áminning/tilkynning

Stjórn ÍPS vill minna á Grand Prix 2025 sem haldið verður laugardaginn 17. Maí í…

5 dagar ago

Val á U-18 ára landsliði Íslands

Haraldur Birgisson (Halli Birgis) unglingalandsliðsþjálfari hefur nú valið U-18 landslið drengja og stúlkna sem mun…

7 dagar ago

Íslandsmót ungmenna (501) U23-U18-U14 – Opið fyrir skráningu

Íslandsmót ungmenna 2025 í 501 verður haldið 24.maí á Bullseye, Snorrabraut Húsið opnar kl 10:00…

1 vika ago

Dartung 2 – Úrslit

Önnur umferðin í Dartung var haldið þann 3 maí í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur. 40 börn…

2 vikur ago

Grand Prix 2025 – Opið fyrir skráningu

Búið er að opna fyrir skráningu á Grand Prix 2025 sem verður haldið 17. Maí…

2 vikur ago