Stigamót 5-8 verða haldin helgina 4-5. september næstkomandi í aðstöðu Píludeildar Þórs, Laugargötu Akureyri.
Stigamót 5 verður haldið laugardaginn 4. sept kl. 11:00 og Stigamót 6 fylgir í kjölfarið og er áætlað að það hefjist kl. 15:00.
Stigamót 7 hefst sunnudaginn 5. sept kl. 11:00 og Stigamót 8 fylgir í kjölfarið og er áætlað að það hefjist um kl. 15:00
Nýtt regluverk varðandi stigamótin hefur einnig verið gefið út og má sjá það hér: Regluverk Stigamót 2021
Skráningar- og greiðslufrestur í öll mót er til fimmtudagsins 2. sept kl. 12:00.
Þátttökugjald í hvert mót er 2.000kr.
Skráning er ekki tekin gild nema þátttökugjald sé greitt.
Greiðsla þátttökugjalds er með millifærslu:
KT. 470385-0819
RN. 0301-26-014567
Skráning hér fyrir neðan:
Stjórn ÍPS vil vekja athygli að skráning á Dartung 2 er í fullum gangi núna.…
Iceland open og Iceland Masters voru haldin núna um helgina, 26. og 27. apríl. 173…
Við viljum vekja athygli á því að það er Iceland Open/Masters bolir til sölu. Bolirnir…
The Round Robins are here... Below you can see schedules and round robins for both…
Finally the day has arrived and we are proud to present the schedule for the…
Í langan tíma hefur verið rökræður meðal keppenda um fatareglur á mótum og reglur óskýrar,…