Stigamót 5-8 verða haldin helgina 4-5. september næstkomandi í aðstöðu Píludeildar Þórs, Laugargötu Akureyri.

Stigamót 5 verður haldið laugardaginn 4. sept kl. 11:00 og Stigamót 6 fylgir í kjölfarið og er áætlað að það hefjist kl. 15:00.
Stigamót 7 hefst sunnudaginn 5. sept kl. 11:00 og Stigamót 8 fylgir í kjölfarið og er áætlað að það hefjist um kl. 15:00

Nýtt regluverk varðandi stigamótin hefur einnig verið gefið út og má sjá það hér: Regluverk Stigamót 2021

Skráningar- og greiðslufrestur í öll mót er til fimmtudagsins 2. sept kl. 12:00.
Þátttökugjald í hvert mót er 2.000kr.
Skráning er ekki tekin gild nema þátttökugjald sé greitt.

Greiðsla þátttökugjalds er með millifærslu:

KT. 470385-0819
RN. 0301-26-014567

Skráning hér fyrir neðan:

ipsdart

Share
Published by
ipsdart

Recent Posts

Dartung – Breytingar á dagsetningum

Það kom ábending um að hafa ekki Dartung á sömu helgum og Floridana mótaröðin og…

3 dagar ago

ÍPS óskar eftir umsóknum í Barna- og unglingaráð

Það hefur verið mikil gróska í unglingastarfi hjá aðildarfélögum ÍPS og vöxtur undanfarinna ára er…

1 vika ago

RIG – Úrslit

Úrslitin í RIG réðust á laugardinn 25. janúar þar sem Hörður Guðjónsson og Sigurður Helgi…

1 vika ago

Úrslit – Íslandsmót Öldunga

Íslandsmót öldunga var haldið 18. janúar síðstliðin. Í karlaflokki vann Hallgrímur Egilsson (Pílukastfélagi Reykjavíkur) hann…

1 vika ago

RIG – Spilafyrirkomulag, áætluð riðlaskipting og staðsetning á riðlum/pílukösturum.

Karlar Konur Riðlar spilaðir Best af 5 Riðlar spilaðir Best af 3 64 manna -…

2 vikur ago