Stigamót 5-8 verða haldin helgina 4-5. september næstkomandi í aðstöðu Píludeildar Þórs, Laugargötu Akureyri.

Stigamót 5 verður haldið laugardaginn 4. sept kl. 11:00 og Stigamót 6 fylgir í kjölfarið og er áætlað að það hefjist kl. 15:00.
Stigamót 7 hefst sunnudaginn 5. sept kl. 11:00 og Stigamót 8 fylgir í kjölfarið og er áætlað að það hefjist um kl. 15:00

Nýtt regluverk varðandi stigamótin hefur einnig verið gefið út og má sjá það hér: Regluverk Stigamót 2021

Skráningar- og greiðslufrestur í öll mót er til fimmtudagsins 2. sept kl. 12:00.
Þátttökugjald í hvert mót er 2.000kr.
Skráning er ekki tekin gild nema þátttökugjald sé greitt.

Greiðsla þátttökugjalds er með millifærslu:

KT. 470385-0819
RN. 0301-26-014567

Skráning hér fyrir neðan:

ipsdart

Share
Published by
ipsdart

Recent Posts

WDF World Masters 2024

World Darts Federation (WDF) heldur 3 mót dagana 9-13 október næstkomandi í Búdapest, Ungverjalandi. Mótin…

14 klukkustundir ago

U18 á WDF Europe Cup Youth í Riga – Lettlandi

U18 landsliðhópurinn lagði land undir fót í morgun og eru nú stödd í Riga, Lettlandi,…

1 vika ago

Ísland með besta árangur á Norðurlandamóti WDF síðan 1994

Norðurlandamót WDF (WDF Nordic Cup 2024) fór fram á Bullseye Reykjavík dagana 23.-25. maí 2024.…

1 mánuður ago

Stúlkna- og drengjalandslið valin

Brynja Herborg, landsliðsþjálfari stúlkna U18, og Pétur Rúðrik Guðmundsson, landsliðsþjálfari drengja U18 hafa valið þá…

2 mánuðir ago