Stigamót 5-8 verða haldin helgina 4-5. september næstkomandi í aðstöðu Píludeildar Þórs, Laugargötu Akureyri.

Stigamót 5 verður haldið laugardaginn 4. sept kl. 11:00 og Stigamót 6 fylgir í kjölfarið og er áætlað að það hefjist kl. 15:00.
Stigamót 7 hefst sunnudaginn 5. sept kl. 11:00 og Stigamót 8 fylgir í kjölfarið og er áætlað að það hefjist um kl. 15:00

Nýtt regluverk varðandi stigamótin hefur einnig verið gefið út og má sjá það hér: Regluverk Stigamót 2021

Skráningar- og greiðslufrestur í öll mót er til fimmtudagsins 2. sept kl. 12:00.
Þátttökugjald í hvert mót er 2.000kr.
Skráning er ekki tekin gild nema þátttökugjald sé greitt.

Greiðsla þátttökugjalds er með millifærslu:

KT. 470385-0819
RN. 0301-26-014567

Skráning hér fyrir neðan:

ipsdart

Share
Published by
ipsdart

Recent Posts

Dartung 2 – 3. Maí 2025

Stjórn ÍPS vil vekja athygli að skráning á Dartung 2 er í fullum gangi núna.…

12 klukkustundir ago

Iceland Open/Iceland Masters 2025

Iceland open og Iceland Masters voru haldin núna um helgina, 26. og 27. apríl. 173…

2 dagar ago

Iceland Open/Masters bolir til sölu – Iceland Open/Masters shirts for sale

Við viljum vekja athygli á því að það er Iceland Open/Masters bolir til sölu. Bolirnir…

3 dagar ago

Iceland Masters 2025 – Sunday 27th of april

The Round Robins are here... Below you can see schedules and round robins for both…

4 dagar ago

Iceland Open 2025 – Saturday 26th of april

Finally the day has arrived and we are proud to present the schedule for the…

5 dagar ago

Fatareglur í ÍPS mótum/Players attire in ÍPS tournaments

Í langan tíma hefur verið rökræður meðal keppenda um fatareglur á mótum og reglur óskýrar,…

1 vika ago