Stigamót 5-8 verða haldin helgina 4-5. september næstkomandi í aðstöðu Píludeildar Þórs, Laugargötu Akureyri.

Stigamót 5 verður haldið laugardaginn 4. sept kl. 11:00 og Stigamót 6 fylgir í kjölfarið og er áætlað að það hefjist kl. 15:00.
Stigamót 7 hefst sunnudaginn 5. sept kl. 11:00 og Stigamót 8 fylgir í kjölfarið og er áætlað að það hefjist um kl. 15:00

Nýtt regluverk varðandi stigamótin hefur einnig verið gefið út og má sjá það hér: Regluverk Stigamót 2021

Skráningar- og greiðslufrestur í öll mót er til fimmtudagsins 2. sept kl. 12:00.
Þátttökugjald í hvert mót er 2.000kr.
Skráning er ekki tekin gild nema þátttökugjald sé greitt.

Greiðsla þátttökugjalds er með millifærslu:

KT. 470385-0819
RN. 0301-26-014567

Skráning hér fyrir neðan:

ipsdart

Share
Published by
ipsdart

Recent Posts

Floridana – 1. Umferð – Úrslit Sunnudagsins

Sunnudagur 18. janúar 2026 Gulldeild kvenna RVK 1. Sæti - Steinunn Dagný Ingvarsdóttir2. Sæti -…

1 vika ago

Floridana – 1. Umferð – Úrslit Laugardagsins

Laugardagur 17. janúar 2026 Kristaldeild 1. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti…

2 vikur ago

Floridana 1. umferð 2026 – Útsending

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna mun útsending sunnudaginn 18. janúar á Bullseye ekki fara fram.Hægt verður að…

2 vikur ago

Floridana 1. umferð – Dagskrá

Búið er að raða í riðla fyrir 1. umferð Floridana sem verður haldin á Bullseye,…

2 vikur ago