Stigamót

Stigamót 5-8 – Skráning

Stigamót 5-8 verða spiluð helgina 11-12. júlí 2020 í aðstöðu Pílufélags Reykjanesbæjar að Keilisbraut 755, Ásbrú. Þessi stigamót gefa stig á stigalista ÍPS og er listinn t.d. notaður til að velja þátttakendur í Úrvalsdeildinni 2020. Mótin eru kynjaskipt og er spilaður beinn útsláttur, best af 9 leggjum alla leið.

Dagskrá:

Laugardagur 11. júlí
Kl. 11:00 – Stigamót 5
Kl. 15:00 – Stigamót 6

Sunnudagur 12. júlí
Kl. 11:00 – Stigamót 7
Kl. 15:00 – Stigamót 8

Þátttökugjald í hvert mót er 2.000kr

Skráningarfrestur í hvert mót er klukkutíma fyrir upphaf þess.
Staðfesta þarf skráningu á staðnum klukkutíma fyrir hvert mót ef ekki er skráð sig á staðnum.

Hér má sjá lista yfir skráða spilara: https://bit.ly/38wvzKE

Skráning á dart@dart.is eða hér fyrir neðan:

Hægt er að greiða þátttökugjald á staðnum eða hér fyrir neðan:

ipsdart

Share
Published by
ipsdart

Recent Posts

Floridana deildin 2025 – 1. umferð – Úrslit

Fyrsta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 4.…

1 dagur ago

Íslandsmót unglinga – U23 – U18 – U14

Íslandsmót unglinga verður haldið sunnudaginn 25. maí næstkomandi. Það var ráðgert að hafa íslandsmótið unglinga…

6 dagar ago

Floridana deildin NA – 1. umferð 2025 – Áætluð deildaskipting

Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 1. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…

2 vikur ago

Úrtakshópur landsliðs 2025 Suður-Kórea

Búið er að velja landsliðsúrtakshóp sem mun keppast um að komast í landslið karla og…

2 vikur ago