Stigamót 5-8 verða spiluð helgina 11-12. júlí 2020 í aðstöðu Pílufélags Reykjanesbæjar að Keilisbraut 755, Ásbrú. Þessi stigamót gefa stig á stigalista ÍPS og er listinn t.d. notaður til að velja þátttakendur í Úrvalsdeildinni 2020. Mótin eru kynjaskipt og er spilaður beinn útsláttur, best af 9 leggjum alla leið.
Dagskrá:
Laugardagur 11. júlí
Kl. 11:00 – Stigamót 5
Kl. 15:00 – Stigamót 6
Sunnudagur 12. júlí
Kl. 11:00 – Stigamót 7
Kl. 15:00 – Stigamót 8
Þátttökugjald í hvert mót er 2.000kr
Skráningarfrestur í hvert mót er klukkutíma fyrir upphaf þess.
Staðfesta þarf skráningu á staðnum klukkutíma fyrir hvert mót ef ekki er skráð sig á staðnum.
Hér má sjá lista yfir skráða spilara: https://bit.ly/38wvzKE
Skráning á dart@dart.is eða hér fyrir neðan:
Hægt er að greiða þátttökugjald á staðnum eða hér fyrir neðan:
Fyrsta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 4.…
Íslandsmót unglinga verður haldið sunnudaginn 25. maí næstkomandi. Það var ráðgert að hafa íslandsmótið unglinga…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 1. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Búið er að velja landsliðsúrtakshóp sem mun keppast um að komast í landslið karla og…