Stigamót 8 og 9 verða haldið laugardaginn 5. október 2019 í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur
Stigamót 8 byrjar kl. 11:00 og byrjar Stigamót 9 kl. 15
Önnur undankeppni Íslandsmóts verður haldin sunnudaginn 6. október hjá Pílukastfélagi Reykjavíkur. Byrjað er að spila kl. 11:00
Skráningu lýkur klukkutíma fyrir byrjun hvers móts. Hægt er að skrá sig á staðnum eða hér fyrir neðan:
Það kom ábending um að hafa ekki Dartung á sömu helgum og Floridana mótaröðin og…
Það hefur verið mikil gróska í unglingastarfi hjá aðildarfélögum ÍPS og vöxtur undanfarinna ára er…
Úrslitin í RIG réðust á laugardinn 25. janúar þar sem Hörður Guðjónsson og Sigurður Helgi…
Íslandsmót öldunga var haldið 18. janúar síðstliðin. Í karlaflokki vann Hallgrímur Egilsson (Pílukastfélagi Reykjavíkur) hann…
Karlar Konur Riðlar spilaðir Best af 5 Riðlar spilaðir Best af 3 64 manna -…