Stigamót 9-12 verða haldin helgina 6-7. nóvember næstkomandi í aðstöðu Pílufélags Reykjanesbæjar, Keilisbraut 755 Ásbrú.
Stigamót 9 verður haldið laugardaginn 6. nóv kl. 11:00 og Stigamót 10 fylgir í kjölfarið og er áætlað að það hefjist kl. 15:00.
Stigamót 11 hefst sunnudaginn 7. nóv kl. 11:00 og Stigamót 12 fylgir í kjölfarið og er áætlað að það hefjist um kl. 15:00
Nýtt regluverk varðandi stigamótin hefur einnig verið gefið út og má sjá það hér: Regluverk Stigamót 2021
Skráningar- og greiðslufrestur í öll mót er til föstudagsins 5. nóv kl. 18:00.
Þátttökugjald í hvert mót er 2.000kr.
Skráning er ekki tekin gild nema þátttökugjald sé greitt.
ATH: Staðfesta þarf skráningu á staðnum hjá mótstjórn í mót dagsins fyrir kl. 10:30 báða dagana. Ef keppandi tekur eingöngu þátt í Stigamóti 10 eða 12 þarf hann að staðfesta skráningu fyrir kl. 14:30.
Greiðsla þátttökugjalds er með millifærslu:
KT. 470385-0819
RN. 0301-26-014567
Skráningar má sjá hér: SKRÁNINGAR
Skráning hér fyrir neðan:
Fyrsta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 4.…
Íslandsmót unglinga verður haldið sunnudaginn 25. maí næstkomandi. Það var ráðgert að hafa íslandsmótið unglinga…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 1. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Búið er að velja landsliðsúrtakshóp sem mun keppast um að komast í landslið karla og…