Stigamót

STIGAMÓT 9-12

Stigamót 9-12 verða haldin helgina 6-7. nóvember næstkomandi í aðstöðu Pílufélags Reykjanesbæjar, Keilisbraut 755 Ásbrú.

Stigamót 9 verður haldið laugardaginn 6. nóv kl. 11:00 og Stigamót 10 fylgir í kjölfarið og er áætlað að það hefjist kl. 15:00.
Stigamót 11 hefst sunnudaginn 7. nóv kl. 11:00 og Stigamót 12 fylgir í kjölfarið og er áætlað að það hefjist um kl. 15:00

Nýtt regluverk varðandi stigamótin hefur einnig verið gefið út og má sjá það hér: Regluverk Stigamót 2021

Skráningar- og greiðslufrestur í öll mót er til föstudagsins 5. nóv kl. 18:00.
Þátttökugjald í hvert mót er 2.000kr.
Skráning er ekki tekin gild nema þátttökugjald sé greitt.

ATH: Staðfesta þarf skráningu á staðnum hjá mótstjórn í mót dagsins fyrir kl. 10:30 báða dagana. Ef keppandi tekur eingöngu þátt í Stigamóti 10 eða 12 þarf hann að staðfesta skráningu fyrir kl. 14:30.

Greiðsla þátttökugjalds er með millifærslu:

KT. 470385-0819
RN. 0301-26-014567

Skráningar má sjá hér: SKRÁNINGAR

Skráning hér fyrir neðan:

ipsdart

Recent Posts

Tilkynning varðandi umsókn fyrir Masters og Íslandsmót í Cricket

Umsókn á boðsmiðum á Masters Vegna tæknilega vandamála þá lá heimasíða ÍPS niðri núna um…

5 dagar ago

UK4 – Reykjavík – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

Í laugardaginn, 12.júli, var haldin fjórða undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Snooker&Pool í Reykjavík. 31…

2 vikur ago

Dartung 3 verður haldið á Akureyri

Næsta dartung mót, Dartung 3, verður haldið á Akureyri laugardaginn 13. september í aðstöðu Píludeildar…

3 vikur ago

Umsókn fyrir boðsmiða á WDF Masters

WDF World Masters 2025 verður haldið í Ungverjalandi, 29. október - 1. nóvember. ÍPS hefur…

3 vikur ago

UK3 – Reykjanesbær – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

Í gær, 29.júni, var haldin þriðja undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Reykjanesbæ. 45 leikmenn mættu…

4 vikur ago