

Stigamót 9-12 verða haldin helgina 6-7. nóvember næstkomandi í aðstöðu Pílufélags Reykjanesbæjar, Keilisbraut 755 Ásbrú.
Stigamót 9 verður haldið laugardaginn 6. nóv kl. 11:00 og Stigamót 10 fylgir í kjölfarið og er áætlað að það hefjist kl. 15:00.
Stigamót 11 hefst sunnudaginn 7. nóv kl. 11:00 og Stigamót 12 fylgir í kjölfarið og er áætlað að það hefjist um kl. 15:00
Nýtt regluverk varðandi stigamótin hefur einnig verið gefið út og má sjá það hér: Regluverk Stigamót 2021
Skráningar- og greiðslufrestur í öll mót er til föstudagsins 5. nóv kl. 18:00.
Þátttökugjald í hvert mót er 2.000kr.
Skráning er ekki tekin gild nema þátttökugjald sé greitt.
ATH: Staðfesta þarf skráningu á staðnum hjá mótstjórn í mót dagsins fyrir kl. 10:30 báða dagana. Ef keppandi tekur eingöngu þátt í Stigamóti 10 eða 12 þarf hann að staðfesta skráningu fyrir kl. 14:30.
Greiðsla þátttökugjalds er með millifærslu:
KT. 470385-0819
RN. 0301-26-014567
Skráningar má sjá hér: SKRÁNINGAR
Skráning hér fyrir neðan:
Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á…
Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander…
Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…
Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í…
Hægt er að fylgjast með útsendingum Lokaumferð Floridana deildarinnar á streymi Live Darts Iceland Reykjavíkurdeildin:…
Búið er að raða í riðla fyrir Floridana 6. umferð sem verður haldin á Bullseye,…