Stigamót

Stigamót 9-12 – Skráning

Stigamót 9-12 verða spiluð helgina 8-9. ágúst 2020 í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur að Tangarhöfða 2. Þessi stigamót gefa stig á stigalista ÍPS og er listinn t.d. notaður til að velja þátttakendur í Úrvalsdeildinni 2020. Mótin eru kynjaskipt og er spilaður beinn útsláttur, best af 9 leggjum alla leið.

Dagskrá:

Laugardagur 8. ágúst
Kl. 11:00 – Stigamót 9
Kl. 15:00 – Stigamót 10

Sunnudagur 9. ágúst
Kl. 11:00 – Stigamót 11
Kl. 15:00 – Stigamót 12

Þátttökugjald í hvert mót er 2.000kr

Skráningarfrestur í hvert mót er klukkutíma fyrir upphaf þess.
Staðfesta þarf skráningu á staðnum klukkutíma fyrir hvert mót ef ekki er skráð sig á staðnum.

Hér má sjá lista yfir skráða spilara: SKRÁNINGAR

Skráning á dart@dart.is eða hér fyrir neðan:

Hægt er að greiða þátttökugjald á staðnum eða hér fyrir neðan:

ipsdart

Share
Published by
ipsdart

Recent Posts

ÍPS óskar eftir umsóknum í nefndir

Á síðasta píluþingi ÍPS var ákveðið stofnaðar yrði nokkrar nefndir sem hefðu það hlutverk að…

1 dagur ago

Val á landsliði Íslands fyrir WDF World Cup 2025

Kæru pílukastarar og áhugafólk um íþróttina Búið er að velja landsliðs Íslands sem mun taka…

5 dagar ago

Íslandsmeistaramót 501 – 2025 – Úrslit.

Íslandsmeistaramótið í 501 var haldið helgina 15-16. mars. Laugardaginn 15. mars var keppt um Íslandsmeistaratitil…

2 vikur ago

Íslandsmótið í pílukasti 2025 – Beinar útsendingar

Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Íslandsmótinu í pílukasti. Laugardagur -…

3 vikur ago

Íslandsmót 501 – Riðlar klárir – Karlariðlar í einmenning verða spilaðir bæði á Bullseye og PFR.

Búið er að draga í riðla í Íslandsmótinu í Pílukasti 2025. Hægt er að sjá…

4 vikur ago