Stigamót

Stigamót 9-12 – Skráning

Stigamót 9-12 verða spiluð helgina 8-9. ágúst 2020 í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur að Tangarhöfða 2. Þessi stigamót gefa stig á stigalista ÍPS og er listinn t.d. notaður til að velja þátttakendur í Úrvalsdeildinni 2020. Mótin eru kynjaskipt og er spilaður beinn útsláttur, best af 9 leggjum alla leið.

Dagskrá:

Laugardagur 8. ágúst
Kl. 11:00 – Stigamót 9
Kl. 15:00 – Stigamót 10

Sunnudagur 9. ágúst
Kl. 11:00 – Stigamót 11
Kl. 15:00 – Stigamót 12

Þátttökugjald í hvert mót er 2.000kr

Skráningarfrestur í hvert mót er klukkutíma fyrir upphaf þess.
Staðfesta þarf skráningu á staðnum klukkutíma fyrir hvert mót ef ekki er skráð sig á staðnum.

Hér má sjá lista yfir skráða spilara: SKRÁNINGAR

Skráning á dart@dart.is eða hér fyrir neðan:

Hægt er að greiða þátttökugjald á staðnum eða hér fyrir neðan:

ipsdart

Share
Published by
ipsdart

Recent Posts

Boð á Píluþing Íslenska Pílukastsambandsins 2026

Stjórn Íslenska Pílukastsambandsins boðar hér með til árlegs Píluþings, sem haldið verður Laugardaginn 10. janúar…

6 dagar ago

Úrvalsdeild kvöld 3 – 8 nóvember

Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á…

3 vikur ago

Stigameistarar 2025

Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander…

4 vikur ago

Floridana – 6. Umferð – Úrslit

Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…

4 vikur ago

Úrvalsdeild kvöld 2 – 1 nóvember

Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í…

4 vikur ago

Floridana 6. umferð – Útsendingar

Hægt er að fylgjast með útsendingum Lokaumferð Floridana deildarinnar á streymi Live Darts Iceland Reykjavíkurdeildin:…

4 vikur ago