Categories: NorðurlandStigamót

Stigamót apríl Norðurland

Staðsetning: Skarðshlíð, Akureyri

www.thorsport.is

Skráningar eru til 19.00 í síma 8977896 (Hinrik)

Byrjað er að spila kl 20.00

Tími: Fimmtudaginn 4. apríl

Þátttökurétt hafa allir greiddir félagar ÍPS (sjá flipan að gerast félagi ef þú ert í vafa http://dart.is/ips/ad-gerast-felagi/)

9. mót sem telur fyrir HM 2019

( sjá reglur hér : http://dart.is/ips/log-og-reglugerdir/reglur-fyrir-em-hm-og-nm/ )

Þátttökugjald 2000kr

Áfengi er óheimilt á keppnissvæði.

Hlökkum til að sjá sem flesta.

ipsdart

Share
Published by
ipsdart

Recent Posts

Dartung 3 verður haldið á Akureyri

Næsta dartung mót, Dartung 3, verður haldið á Akureyri laugardaginn 13. september í aðstöðu Píludeildar…

3 dagar ago

Umsókn fyrir boðsmiða á WDF Masters

WDF World Masters 2025 verður haldið í Ungverjalandi, 29. október - 1. nóvember. ÍPS hefur…

1 vika ago

UK3 – Reykjanesbær – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

Í gær, 29.júni, var haldin þriðja undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Reykjanesbæ. 45 leikmenn mættu…

1 vika ago

UK2 – Akureyri – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

Í gær, 19.júni, var haldin önnur undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu á Akureyri. 42 leikmenn mættu…

3 vikur ago

UK2 – Bein útsending

Hér má finna beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Píludeild Þórs en þar fer fram…

3 vikur ago