Hvenær: Fimmtudaginn 4. apríl kl 19:30
Þátttökurétt hafa allir greiddir félagar ÍPS (sjá flipann að gerast félagi ef þú ert í vafa http://dart.is/ips/ad-gerast-felagi/)
9. mót sem telur fyrir HM 2019
( sjá reglur hér : http://dart.is/ips/log-og-reglugerdir/reglur-fyrir-em-hm-og-nm/ )
Þátttökugjald 2500kr – ATH breyting gildir bara á suðurlandi.
Áfengi er óheimilt á keppnissvæði.
Skráningarfrestur rennur út á MIÐNÆTTI 3. APRÍL.
Hægt er að skrá sig hér fyrir neðan eða á dart@dart.is
Hlökkum til að sjá sem flesta.
Næsta dartung mót, Dartung 3, verður haldið á Akureyri laugardaginn 13. september í aðstöðu Píludeildar…
WDF World Masters 2025 verður haldið í Ungverjalandi, 29. október - 1. nóvember. ÍPS hefur…
Í gær, 29.júni, var haldin þriðja undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Reykjanesbæ. 45 leikmenn mættu…
Í gær, 19.júni, var haldin önnur undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu á Akureyri. 42 leikmenn mættu…
Hér má finna beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Píludeild Þórs en þar fer fram…