Fréttir

Stjórnarfundur 24.2.2021

ÍPS hélt stjórnarfund þann 24.2.2021 og voru teknar eftirfarandi ákvarðanir:

  1. Stigamót ÍPS verða sett aftur á dagskrá. Stigamót 1-4 verða haldin helgina 17-18. apríl hjá Pílukastfélagi Reykjavíkur, Stigamót 5-8 verða haldin 4-5. september hjá Píludeild Þórs og Stigamót 9-12 verða haldin 6-7. nóvember hjá Pílufélagi Reykjanesbæjar.
  2. Íslandsmótið í 501 verður verður fært fram um eina helgi og spilað helgina 1-2. maí á Bullseye.
  3. Íslandsmót unglinga 2021 verður haldið laugardaginn 22. maí hjá Píludeild Þórs.
ipsdart

Recent Posts

Floridana deildin 2025 – 1. umferð – Úrslit

Fyrsta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 4.…

2 dagar ago

Íslandsmót unglinga – U23 – U18 – U14

Íslandsmót unglinga verður haldið sunnudaginn 25. maí næstkomandi. Það var ráðgert að hafa íslandsmótið unglinga…

7 dagar ago

Floridana deildin NA – 1. umferð 2025 – Áætluð deildaskipting

Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 1. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…

2 vikur ago

Úrtakshópur landsliðs 2025 Suður-Kórea

Búið er að velja landsliðsúrtakshóp sem mun keppast um að komast í landslið karla og…

2 vikur ago