Fréttir

Stjórnarfundur 24.2.2021

ÍPS hélt stjórnarfund þann 24.2.2021 og voru teknar eftirfarandi ákvarðanir:

  1. Stigamót ÍPS verða sett aftur á dagskrá. Stigamót 1-4 verða haldin helgina 17-18. apríl hjá Pílukastfélagi Reykjavíkur, Stigamót 5-8 verða haldin 4-5. september hjá Píludeild Þórs og Stigamót 9-12 verða haldin 6-7. nóvember hjá Pílufélagi Reykjanesbæjar.
  2. Íslandsmótið í 501 verður verður fært fram um eina helgi og spilað helgina 1-2. maí á Bullseye.
  3. Íslandsmót unglinga 2021 verður haldið laugardaginn 22. maí hjá Píludeild Þórs.
ipsdart

Recent Posts

Floridana – 1. Umferð – Úrslit Sunnudagsins

Sunnudagur 18. janúar 2026 Gulldeild kvenna RVK 1. Sæti - Steinunn Dagný Ingvarsdóttir2. Sæti -…

1 vika ago

Floridana – 1. Umferð – Úrslit Laugardagsins

Laugardagur 17. janúar 2026 Kristaldeild 1. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti…

2 vikur ago

Floridana 1. umferð 2026 – Útsending

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna mun útsending sunnudaginn 18. janúar á Bullseye ekki fara fram.Hægt verður að…

2 vikur ago

Floridana 1. umferð – Dagskrá

Búið er að raða í riðla fyrir 1. umferð Floridana sem verður haldin á Bullseye,…

2 vikur ago