Landslið

Stúlkna- og drengjalandslið valin

Brynja Herborg, landsliðsþjálfari stúlkna U18, og Pétur Rúðrik Guðmundsson, landsliðsþjálfari drengja U18 hafa valið þá leikmenn sem munu keppa fyrir Íslands hönd á WDF Europe Cup Youth 2024. Mótið fer fram í Riga Lettlandi dagana 10-13 júlí næstkomandi. Keppt er í einmenning, tvímenning og liðakeppni í drengjaflokki og einmenning og tvímenning í stúlknaflokki.

Landslið Íslands í stúlknaflokki U18:
Aþena Ósk Óskarsdóttir Tulinius – Píludeild Þórs
Nadía Ósk Jónsdóttir – Pílukastfélag Reykjavíkur

Landslið Íslands í drengjaflokki U18:
Axel James Wright – Pílufélag Grindavíkur
Jóhann Fróði Ásgeirsson – Pílukastfélag Hafnarfjarðar
Kári Vagn Birkisson – Pílufélag Kópavogs
Viktor Kári Valdimarsson – Pílufélag Hvammstanga

ÍPS vill óska þessum stúlkum og drengjum til hamingju með valið og óska þeim góðs gengis á mótinu!

Aþena Ósk Óskarsdóttir Tulinius
Nadía Ósk Jónsdóttir
Axel James Wright
Jóhann Fróði Ásgeirsson
Kári Vagn Birkisson
Viktor Kári Valdimarsson

ipsdart

Recent Posts

Íslandsmót 501 – Tvímenningur – Úrslit

Íslandsmótið í 501 tvímenning fór fram síðastliðinn sunnudag á Bullseye Reykjavík en um 100 manns…

10 klukkustundir ago

Íslandsmót 501 tvímenningur – Beinar útsendingar

Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Íslandsmótinu í 501 en í…

2 dagar ago

Floridana deildin – 5. umferð – Úrslit

5. og næstsíðasta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og í aðstöðu Píludeildar…

2 vikur ago

Floridana deildin – 5. umferð – Beinar útsendingar

Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Floridana deildinni í pílukasti. Leikir…

2 vikur ago