Landslið

Stúlkna- og drengjalandslið valin

Brynja Herborg, landsliðsþjálfari stúlkna U18, og Pétur Rúðrik Guðmundsson, landsliðsþjálfari drengja U18 hafa valið þá leikmenn sem munu keppa fyrir Íslands hönd á WDF Europe Cup Youth 2024. Mótið fer fram í Riga Lettlandi dagana 10-13 júlí næstkomandi. Keppt er í einmenning, tvímenning og liðakeppni í drengjaflokki og einmenning og tvímenning í stúlknaflokki.

Landslið Íslands í stúlknaflokki U18:
Aþena Ósk Óskarsdóttir Tulinius – Píludeild Þórs
Nadía Ósk Jónsdóttir – Pílukastfélag Reykjavíkur

Landslið Íslands í drengjaflokki U18:
Axel James Wright – Pílufélag Grindavíkur
Jóhann Fróði Ásgeirsson – Pílukastfélag Hafnarfjarðar
Kári Vagn Birkisson – Pílufélag Kópavogs
Viktor Kári Valdimarsson – Pílufélag Hvammstanga

ÍPS vill óska þessum stúlkum og drengjum til hamingju með valið og óska þeim góðs gengis á mótinu!

Aþena Ósk Óskarsdóttir Tulinius
Nadía Ósk Jónsdóttir
Axel James Wright
Jóhann Fróði Ásgeirsson
Kári Vagn Birkisson
Viktor Kári Valdimarsson

ipsdart

Recent Posts

WDF World Masters 2024

World Darts Federation (WDF) heldur 3 mót dagana 9-13 október næstkomandi í Búdapest, Ungverjalandi. Mótin…

9 klukkustundir ago

U18 á WDF Europe Cup Youth í Riga – Lettlandi

U18 landsliðhópurinn lagði land undir fót í morgun og eru nú stödd í Riga, Lettlandi,…

1 vika ago

Ísland með besta árangur á Norðurlandamóti WDF síðan 1994

Norðurlandamót WDF (WDF Nordic Cup 2024) fór fram á Bullseye Reykjavík dagana 23.-25. maí 2024.…

1 mánuður ago

Sigurvegarar Íslandsmót Ungmenna 2024

Íslandsmeistarmót Ungmenna fór fram í dag, laugardaginn 11.maí, í aðstöðu PFR. Þrjátíu og þrír þátttakendur,…

2 mánuðir ago