Brynja Herborg, landsliðsþjálfari stúlkna U18, og Pétur Rúðrik Guðmundsson, landsliðsþjálfari drengja U18 hafa valið þá leikmenn sem munu keppa fyrir Íslands hönd á WDF Europe Cup Youth 2024. Mótið fer fram í Riga Lettlandi dagana 10-13 júlí næstkomandi. Keppt er í einmenning, tvímenning og liðakeppni í drengjaflokki og einmenning og tvímenning í stúlknaflokki.
Landslið Íslands í stúlknaflokki U18:
Aþena Ósk Óskarsdóttir Tulinius – Píludeild Þórs
Nadía Ósk Jónsdóttir – Pílukastfélag Reykjavíkur
Landslið Íslands í drengjaflokki U18:
Axel James Wright – Pílufélag Grindavíkur
Jóhann Fróði Ásgeirsson – Pílukastfélag Hafnarfjarðar
Kári Vagn Birkisson – Pílufélag Kópavogs
Viktor Kári Valdimarsson – Pílufélag Hvammstanga
ÍPS vill óska þessum stúlkum og drengjum til hamingju með valið og óska þeim góðs gengis á mótinu!
Fyrsta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 4.…
Íslandsmót unglinga verður haldið sunnudaginn 25. maí næstkomandi. Það var ráðgert að hafa íslandsmótið unglinga…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 1. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Búið er að velja landsliðsúrtakshóp sem mun keppast um að komast í landslið karla og…