U18 landsliðhópurinn lagði land undir fót í morgun og eru nú stödd í Riga, Lettlandi, að fara keppa á WDF Europe Cup Youth sem fram fer dagana 10-13.júlí.
Fjórir drengir, Axel James Wright, Kári Vagn Birkisson, Jóhann Fróði Ásgeirsson og Viktor Kári Valdirmarsson, og tvær stúlkur Nadía Ósk Jónsdóttir og Aþena Ósk Óskarsdóttir keppa fyrir hönd Íslands. Með í för eru Pétur Rúðrik Guðmundsson og Brynja Herborg þjálfarar U18.
Keppt er í bæði einmenning og tvímenning og spila Axel og Kári Vagn saman og svo Jóhann Fróði og Viktor Kári saman í liði.
Hægt er að fylgjast með myndum og stories á https://www.instagram.com/ips_u18_2024 sem frá ferðinni og framvindu leikja á https://tv.dartconnect.com/event/eurocupyouth24 eftirfarandi hlekkjum. Einnig verður Lettneska Pílukastsambandið með streymi frá mótinu en það má finna hér: https://www.youtube.com/c/LatviaDartsOrganisation
Þetta eru krakkar sem hafa lagt sig mikið fram í pílunni og óskar ÍPS þeim góðs gengis og góðrar ferðar.
Önnur umferðin í Dartung var haldið þann 3 maí í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur. 40 börn…
Búið er að opna fyrir skráningu á Grand Prix 2025 sem verður haldið 17. Maí…
Stjórn ÍPS vil vekja athygli að skráning á Dartung 2 er í fullum gangi núna.…
Iceland open og Iceland Masters voru haldin núna um helgina, 26. og 27. apríl. 173…
Við viljum vekja athygli á því að það er Iceland Open/Masters bolir til sölu. Bolirnir…
The Round Robins are here... Below you can see schedules and round robins for both…