Íslandsmót 501 er stærsta pílumót ÍPS á hverju ári og eru Íslandsmeistarar karla og kvenna krýndir ásamt Íslandsmeisturum í tvímenningi karla og kvenna. Íslandsmót 2019 var haldið fyrstu helgina í maí með sama fyrirkomulagi og hefur verið undanfarin ár. Íslandsmót 2020 mun hinsvegar verða með breyttu fyrirkomulagi og hér fyrir neðan koma helstu breytingar:
4. umferð DartUng mótaraðarinnar í samvinnu við PingPong.is fór fram í aðstöðu Píludeildar Þórs á…
Íslandsmótið í 501 tvímenning fór fram síðastliðinn sunnudag á Bullseye Reykjavík en um 100 manns…
5. og næstsíðasta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og í aðstöðu Píludeildar…
Íslandsmótið í 301 árið 2024 fór fram í aðstöðu Píludeildar Þórs helgina 5-6 október síðastliðinn.…
Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Íslandsmótinu í 301 en keppt…