Íslandsmót 501 er stærsta pílumót ÍPS á hverju ári og eru Íslandsmeistarar karla og kvenna krýndir ásamt Íslandsmeisturum í tvímenningi karla og kvenna. Íslandsmót 2019 var haldið fyrstu helgina í maí með sama fyrirkomulagi og hefur verið undanfarin ár. Íslandsmót 2020 mun hinsvegar verða með breyttu fyrirkomulagi og hér fyrir neðan koma helstu breytingar:
Umsókn á boðsmiðum á Masters Vegna tæknilega vandamála þá lá heimasíða ÍPS niðri núna um…
Í laugardaginn, 12.júli, var haldin fjórða undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Snooker&Pool í Reykjavík. 31…
Næsta dartung mót, Dartung 3, verður haldið á Akureyri laugardaginn 13. september í aðstöðu Píludeildar…
WDF World Masters 2025 verður haldið í Ungverjalandi, 29. október - 1. nóvember. ÍPS hefur…
Í gær, 29.júni, var haldin þriðja undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Reykjanesbæ. 45 leikmenn mættu…