Íslandsmót 501 er stærsta pílumót ÍPS á hverju ári og eru Íslandsmeistarar karla og kvenna krýndir ásamt Íslandsmeisturum í tvímenningi karla og kvenna. Íslandsmót 2019 var haldið fyrstu helgina í maí með sama fyrirkomulagi og hefur verið undanfarin ár. Íslandsmót 2020 mun hinsvegar verða með breyttu fyrirkomulagi og hér fyrir neðan koma helstu breytingar:
Fyrsta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 4.…
Íslandsmót unglinga verður haldið sunnudaginn 25. maí næstkomandi. Það var ráðgert að hafa íslandsmótið unglinga…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 1. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Búið er að velja landsliðsúrtakshóp sem mun keppast um að komast í landslið karla og…