Categories: Íslandsmót

Undankeppni Íslandsmóts 4/4

Seinasta undankeppni Íslandsmóts 2020 verður haldin sunnudaginn 1. desember í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur að Tangarhöfða 2. Í karlaflokki tryggja sig inn þeir spilarar sem komast í undanúrslit en í kvennaflokki tryggja sig inn þær sem komast í úrslitaleikinn.

Skráning er á staðnum fyrir kl. 10:30. Húsið opnar kl. 10:00. Byrjað að spila kl. 11:00 Spilað er beinn útsláttur, best af 9 leggjum.

Þátttökugjald 1.500kr

Eftirtaldir aðilar hafa tryggt sig inn í útsláttakeppni Íslandsmótsins og mega því ekki taka þátt í þessari undankeppni:

Karlaflokkur:
Bjarni Sigurðsson – Þór
Eyjólfur Agnar Gunnarsson – PR
Þröstur Ingimarsson – PR
Þorgeir Guðmundsson – PFR
Matthías Örn Friðriksson – PG
Karl Helgi Jónsson – PFR
Sigurgeir Guðmundsson – PA
Guðmundur Valur Sigurðsson – PG
Sigurður Aðalsteinsson – PR
Hinrik Þórðarson – Þór
Atli Már Bjarnason – Þór
Viðar Valdimarsson – Þór

Kvennaflokkur:
Petrea Kr. Friðriksdóttir – PFR
Arna Rut Gunnlaugsdóttir – PFR
Þórey Ósk Gunnarsdóttir – PFR
María Steinunn Jóhannsdóttir – PFR
Jóhanna Bergsdóttir – Þór
Guðrún Þórðardóttir – Þór

ipsdart

Recent Posts

Dartung 4 – Úrslit og stigameistarar 2024 krýndir.

4. umferð DartUng mótaraðarinnar í samvinnu við PingPong.is fór fram í aðstöðu Píludeildar Þórs á…

1 dagur ago

Íslandsmót 501 – Tvímenningur – Úrslit

Íslandsmótið í 501 tvímenning fór fram síðastliðinn sunnudag á Bullseye Reykjavík en um 100 manns…

2 vikur ago

Floridana deildin – 5. umferð – Úrslit

5. og næstsíðasta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og í aðstöðu Píludeildar…

4 vikur ago

Úrslit í Íslandsmóti 301 – 2024

Íslandsmótið í 301 árið 2024 fór fram í aðstöðu Píludeildar Þórs helgina 5-6 október síðastliðinn.…

1 mánuður ago

Íslandsmótið í 301 – Beinar útsendingar

Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Íslandsmótinu í 301 en keppt…

2 mánuðir ago