Seinasta undankeppni Íslandsmóts 2020 verður haldin sunnudaginn 1. desember í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur að Tangarhöfða 2. Í karlaflokki tryggja sig inn þeir spilarar sem komast í undanúrslit en í kvennaflokki tryggja sig inn þær sem komast í úrslitaleikinn.
Skráning er á staðnum fyrir kl. 10:30. Húsið opnar kl. 10:00. Byrjað að spila kl. 11:00 Spilað er beinn útsláttur, best af 9 leggjum.
Þátttökugjald 1.500kr
Eftirtaldir aðilar hafa tryggt sig inn í útsláttakeppni Íslandsmótsins og mega því ekki taka þátt í þessari undankeppni:
Karlaflokkur:
Bjarni Sigurðsson – Þór
Eyjólfur Agnar Gunnarsson – PR
Þröstur Ingimarsson – PR
Þorgeir Guðmundsson – PFR
Matthías Örn Friðriksson – PG
Karl Helgi Jónsson – PFR
Sigurgeir Guðmundsson – PA
Guðmundur Valur Sigurðsson – PG
Sigurður Aðalsteinsson – PR
Hinrik Þórðarson – Þór
Atli Már Bjarnason – Þór
Viðar Valdimarsson – Þór
Kvennaflokkur:
Petrea Kr. Friðriksdóttir – PFR
Arna Rut Gunnlaugsdóttir – PFR
Þórey Ósk Gunnarsdóttir – PFR
María Steinunn Jóhannsdóttir – PFR
Jóhanna Bergsdóttir – Þór
Guðrún Þórðardóttir – Þór
Fyrsta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 4.…
Íslandsmót unglinga verður haldið sunnudaginn 25. maí næstkomandi. Það var ráðgert að hafa íslandsmótið unglinga…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 1. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Búið er að velja landsliðsúrtakshóp sem mun keppast um að komast í landslið karla og…