Categories: Meistari Meistaranna

Undankeppni Meistari Meistaranna 2020

RÚV hefur ákveðið að færa Meistaradaga 2020 fram á haust en venjulega eru þeir haldnir í apríl ár hvert. Undankeppni Meistari Meistaranna mun því halda áfram fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði hjá hverju aðildarfélagi þangað til að nákvæm dagsetning á Meistaradögum fæst. Það verður ákvörðun stjórnar hvers aðildarfélags hvort spilað verði yfir sumarmánuðina.

Nánari upplýsingar varðandi fjölda þátttakenda frá hverju aðildarfélagi í Meistari Meistaranna 2020 verður gefið út síðar. Í fyrra voru 10 spilurum frá hverju aðildarfélagi boðin þátttaka og má búast við svipuðum fjölda í ár.

ÍPS hefur sett upp undankeppnina í Dartconnect fyrir sín aðildarfélög og skulu stjórnir hafa samband til að fá leiðbeiningar hvernig kerfið er stillt upp.

Við minnum síðan á að skila þarf gjaldi til ÍPS eftir hvert mót innan 48klst en reglurnar má nálgast undir Reglur-Undankeppni Meistari Meistaranna 2020

Stigalistana má einnig finna undir Stigalistar á síðunni.

ipsdart

Share
Published by
ipsdart

Recent Posts

Úrvalsdeildin í Pílukasti 2024

ÍPS kynnir með stolti Úrvalsdeildina í Pílukasti 2024 en náðst hefur samkomulagi við Stöð 2…

2 dagar ago

Skrifarar óskast á Nordic Cup 2024

Nú er rétt rúmur mánuður í að Norðurlandamót WDF verði haldið á Íslandi en mótið…

1 vika ago

Information for Iceland Open/Masters

Dear Participant We look forward to see you at the Icelandic Open/Masters tournament that will…

3 vikur ago