Categories: FréttirÚrslit

Unglingamótaröð ÍPS og Pingpong.is – 2. Umferð Úrslit.

Önnur umferð Unglingamótaraðarinnar fór aftur af stað um helgina. Mótaröðin var haldin í aðstöðu Pílufélags Grindavíkur á laugardaginn 9. apríl.

Alls voru 25 keppendur sem mættu til leiks. Virkilega gaman að sjá alla þessa framtíðar pílukastar á ferðinni. Papas Pizza í Grindavík buðu keppendum uppá pizzur sem gladdi leikmenn mjög mikið. Við þökkum Papas Pizza innilega fyrir þeirra framlag þessa helgina.

Þökkum einnig foreldrum sem komu til að aðstoða okkur ásamt Pétri Guðmundssyni unglingalandsliðsþjálfara með frábært mótahald eins og honum er lagið.

Eins og fyrri umferð þá var keppt í drengja og stúlknaflokki 9-12 ára og 13-18 ára.

Í drengjaflokki 9-12 ára sigraði Óskar Hrafn Harðarson en hann sigraði Axel James Wright 2-0 í úrslitaleiknum.


Í stúlknaflokki 9-12 ára sigraði Salka Eik Nökkvadóttir en hún sigraði Regínu Sól Pétursdóttir 2-1 í úrslitaleiknum.


Í drengjaflokki 13-18 ára sigraði Alexander Veigar Þorvaldsson en hann sigraði Alex Mána Péturssyni 5-0 í úrslitaleiknum.


Björn Steinar Brynjólfsson

Recent Posts

Floridana deildin – Beinar útsendingar

Hér má finna allar útsendingar Live Darts Iceland frá 2. umferð Floridana deildarinnar í pílukasti…

2 vikur ago

Floridana deildin RVK – 2. umferð 2025 – Áætluð deildaskipting

Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar RVK árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…

2 vikur ago

Floridana deildin NA – 2. umferð 2025 – Áætluð deildaskipting – Uppfært 23:25 – 7.feb.

Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…

2 vikur ago

Dartung – Breytingar á dagsetningum

Það kom ábending um að hafa ekki Dartung á sömu helgum og Floridana mótaröðin og…

3 vikur ago

ÍPS óskar eftir umsóknum í Barna- og unglingaráð

Það hefur verið mikil gróska í unglingastarfi hjá aðildarfélögum ÍPS og vöxtur undanfarinna ára er…

4 vikur ago