Categories: FréttirÚrslit

Unglingamótaröð ÍPS og Pingpong.is – 2. Umferð Úrslit.

Önnur umferð Unglingamótaraðarinnar fór aftur af stað um helgina. Mótaröðin var haldin í aðstöðu Pílufélags Grindavíkur á laugardaginn 9. apríl.

Alls voru 25 keppendur sem mættu til leiks. Virkilega gaman að sjá alla þessa framtíðar pílukastar á ferðinni. Papas Pizza í Grindavík buðu keppendum uppá pizzur sem gladdi leikmenn mjög mikið. Við þökkum Papas Pizza innilega fyrir þeirra framlag þessa helgina.

Þökkum einnig foreldrum sem komu til að aðstoða okkur ásamt Pétri Guðmundssyni unglingalandsliðsþjálfara með frábært mótahald eins og honum er lagið.

Eins og fyrri umferð þá var keppt í drengja og stúlknaflokki 9-12 ára og 13-18 ára.

Í drengjaflokki 9-12 ára sigraði Óskar Hrafn Harðarson en hann sigraði Axel James Wright 2-0 í úrslitaleiknum.


Í stúlknaflokki 9-12 ára sigraði Salka Eik Nökkvadóttir en hún sigraði Regínu Sól Pétursdóttir 2-1 í úrslitaleiknum.


Í drengjaflokki 13-18 ára sigraði Alexander Veigar Þorvaldsson en hann sigraði Alex Mána Péturssyni 5-0 í úrslitaleiknum.


Björn Steinar Brynjólfsson

Recent Posts

Dartung 2 – 3. Maí 2025

Stjórn ÍPS vil vekja athygli að skráning á Dartung 2 er í fullum gangi núna.…

8 klukkustundir ago

Iceland Open/Iceland Masters 2025

Iceland open og Iceland Masters voru haldin núna um helgina, 26. og 27. apríl. 173…

2 dagar ago

Iceland Open/Masters bolir til sölu – Iceland Open/Masters shirts for sale

Við viljum vekja athygli á því að það er Iceland Open/Masters bolir til sölu. Bolirnir…

3 dagar ago

Iceland Masters 2025 – Sunday 27th of april

The Round Robins are here... Below you can see schedules and round robins for both…

4 dagar ago

Iceland Open 2025 – Saturday 26th of april

Finally the day has arrived and we are proud to present the schedule for the…

5 dagar ago

Fatareglur í ÍPS mótum/Players attire in ÍPS tournaments

Í langan tíma hefur verið rökræður meðal keppenda um fatareglur á mótum og reglur óskýrar,…

1 vika ago