Landsliðþjálfarar Íslands í pílukasti hafa valið úrtakshópa karla og kvenna fyrir WDF Europe Cup sem haldið verður á Spáni í lok september. Blaðamaður ÍPS náði tali á Ingibjörgu Magnúsdóttur og Kristjáni Sigurðssyni stuttu eftir valið og höfðu þau þetta að segja:
Í byrjun júlí mánaðar vorum við Kristján ráðin í það starf að taka að okkur landsliðsþjálfun karla og kvenna á Íslandi.
Framundan er Evrópumót á Spáni í lok september, og því stuttur tími til stefnu. Fjórir karlar og fjórar konur skipa landslið Íslands á því móti. Keppt er í einmenningi, tvímenningi og í liðakeppni
Við völdum eftirfarandi hóp sem hefur verið duglegur við að æfa sig saman, og munum við gefa út landsliðið í síðasta lagi 15. ágúst næstkomandi.
Konur:
Arna Rut Gunnlaugsdóttir (PG)
Árdís Sif Guðjónsdóttir (PG)
Brynja Björk Jónsdóttir (PFH)
Brynja Herborg Jónsdóttir (PFH)
Hrefna Sævarsdóttir (ÞÓR)
Ingibjörg Magnúsdóttir (PFH)
Isabelle Nordskog (PFH)
Kitta Einarsdóttir (PR)
Petrea Kr. Friðriksdóttir (PFR)
Svana Hammer (PG)
Steinunn Dagný Ingvarsdóttir (PG)
Sandra Dögg Guðlaugsdóttir (PG)
Karlar
Ástþór Ernir (PFH)
Haraldur Birgisson (PFH)
Páll Árni Pétursson (PG)
Karl Helgi Jónsson (PFR)
Guðjón Hauksson (PG)
Hallgrímur Egilsson (PFR)
Björn Steinar Brynjólfsson (PG)
Pétur Rúðrik Guðmundsson (PG)
Vitor Charrua (PFH)
Hörður Guðjónsson (PG)
Stjórn Íslenska Pílukastsambandsins boðar hér með til árlegs Píluþings, sem haldið verður Laugardaginn 10. janúar…
Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á…
Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander…
Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…
Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í…
Hægt er að fylgjast með útsendingum Lokaumferð Floridana deildarinnar á streymi Live Darts Iceland Reykjavíkurdeildin:…