Categories: Fréttir

Úrtakshópar landsliða Íslands í pílukasti valdnir

Landsliðþjálfarar Íslands í pílukasti hafa valið úrtakshópa karla og kvenna fyrir WDF Europe Cup sem haldið verður á Spáni í lok september. Blaðamaður ÍPS náði tali á Ingibjörgu Magnúsdóttur og Kristjáni Sigurðssyni stuttu eftir valið og höfðu þau þetta að segja:

Í byrjun júlí mánaðar vorum við Kristján ráðin í það starf að taka að okkur landsliðsþjálfun karla og kvenna á Íslandi.

Framundan er Evrópumót á Spáni í lok september, og því stuttur tími til stefnu. Fjórir karlar og fjórar konur skipa landslið Íslands á því móti. Keppt er í einmenningi, tvímenningi og í liðakeppni

Við völdum eftirfarandi hóp sem hefur verið duglegur við að æfa sig saman, og munum við gefa út landsliðið í síðasta lagi 15. ágúst næstkomandi.

Konur:
Arna Rut Gunnlaugsdóttir (PG)
Árdís Sif Guðjónsdóttir (PG)
Brynja Björk Jónsdóttir (PFH)
Brynja Herborg Jónsdóttir (PFH)
Hrefna Sævarsdóttir (ÞÓR)
Ingibjörg Magnúsdóttir (PFH)
Isabelle Nordskog (PFH)
Kitta Einarsdóttir (PR)
Petrea Kr. Friðriksdóttir (PFR)
Svana Hammer (PG)
Steinunn Dagný Ingvarsdóttir (PG)
Sandra Dögg Guðlaugsdóttir (PG)

Karlar
Ástþór Ernir (PFH)
Haraldur Birgisson (PFH)
Páll Árni Pétursson (PG)
Karl Helgi Jónsson (PFR)
Guðjón Hauksson (PG)
Hallgrímur Egilsson (PFR)
Björn Steinar Brynjólfsson (PG)
Pétur Rúðrik Guðmundsson (PG)
Vitor Charrua (PFH)
Hörður Guðjónsson (PG)

ipsdart

Recent Posts

WDF World Masters 2024

World Darts Federation (WDF) heldur 3 mót dagana 9-13 október næstkomandi í Búdapest, Ungverjalandi. Mótin…

16 klukkustundir ago

U18 á WDF Europe Cup Youth í Riga – Lettlandi

U18 landsliðhópurinn lagði land undir fót í morgun og eru nú stödd í Riga, Lettlandi,…

1 vika ago

Ísland með besta árangur á Norðurlandamóti WDF síðan 1994

Norðurlandamót WDF (WDF Nordic Cup 2024) fór fram á Bullseye Reykjavík dagana 23.-25. maí 2024.…

1 mánuður ago

Stúlkna- og drengjalandslið valin

Brynja Herborg, landsliðsþjálfari stúlkna U18, og Pétur Rúðrik Guðmundsson, landsliðsþjálfari drengja U18 hafa valið þá…

2 mánuðir ago