Categories: Fréttir

Úrtakshópur landsliðs 2025 Suður-Kórea

Búið er að velja landsliðsúrtakshóp sem mun keppast um að komast í landslið karla og kvenna sem tekur þátt í WDF World Cup 2025 í Suður-Kóreu síðar á árinu.  

Eins og allir hafa tekið eftir þá er uppvöxtur pílunnar á Íslandi mikill og gaman að sjá hvað margir leikmenn eru farnir að spila vel og gera tilkall til landsliðsins.

Í úrtakshóp landsliðsins að þessu sinni eru 26 karlar og 18 konur  og þar af eru 7 ungir og efnilegir spilarar sem fá tækifæri til að æfa með þeim bestu. Þó að meginmarkmiðið sé að hvetja þau enn frekar til dáða og hjálpa þeim að verða betri spilarar, þá er það þeirra að sýna með æfingu og spilamennsku að þau geri tilkall til landsliðsins.

Hérna er svo úrtakshópurinn fyrir 2025.
Áfram Ísland!!!

Úrtakshópur karla – ÍPS2025
NafnFélag
Alexander Veigar ÞorvaldssonPG
Arngrímur Anton ÓlafssonPR
Atli Kolbeinn AtlasonPG
Árni Ágúst DaníelssonPR
Björn Steinar BrynjólfssonPG
Edgars Kede Kedza
Gunnar H. ÓlafssonPFA
Hallgrímur EgilssonPFR
Haraldur BirgissonPFK
Hörður Þór GuðjónssonPG
Jón Bjarmi SigurðssonPFR
Karl Helgi JónssonPFR
Kristján SigurðssonPFK
Lukasz KnapikPFR
Margeir RúnarssonPDS
Óskar Jónasson
Siggi TommPFA
Valþór Atli Birgisson
Viðar Valdimarsson
Vitor CharruaPFH
U23
Alex Máni PéturssonPG
Ágúst Örn Vilbergsson
Garðar Gísli Þórisson
Haraldur Björgvin EysteinssonPFK
Sigurður Brynjar Þórisson
Viktor Kári ValdimarssonPH
Úrtakshópur kvenna – ÍPS2025
NafnFélag
Árdís Sif GuðjónsdóttirPG
Barbara NowakPFR
Dóra Valgerður Óskarsdóttir
Hanna SigurðardóttirPG
Harpa Dögg NóadóttirPFR
Ingibjörg MagnúsdóttirPFH
Kolbrún Gígja Einarsdóttir
Kristín EinarsdóttirPR
Lovísa HilmarsdóttirPR
Ólöf Heiða Óskarsdóttir
Ragnheiður ÁsgeirsdóttirPR
Sandra Dögg GuðlaugsdóttirPG
Sara HeimisdóttirPFR
Snædís Ósk GuðjónsdóttirPG
Steinunn Dagný IngvarsdóttirPG
Sunna Valdimarsdóttir
Svanhvít Helga HammerPG
U23
Nadía Ósk JónsdóttirPFR
ipsdart_is

Recent Posts

Val á landsliði Íslands fyrir WDF World Cup 2025

Kæru pílukastarar og áhugafólk um íþróttina Búið er að velja landsliðs Íslands sem mun taka…

15 klukkustundir ago

Íslandsmeistaramót 501 – 2025 – Úrslit.

Íslandsmeistaramótið í 501 var haldið helgina 15-16. mars. Laugardaginn 15. mars var keppt um Íslandsmeistaratitil…

1 vika ago

Íslandsmótið í pílukasti 2025 – Beinar útsendingar

Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Íslandsmótinu í pílukasti. Laugardagur -…

3 vikur ago

Íslandsmót 501 – Riðlar klárir – Karlariðlar í einmenning verða spilaðir bæði á Bullseye og PFR.

Búið er að draga í riðla í Íslandsmótinu í Pílukasti 2025. Hægt er að sjá…

3 vikur ago

Fyrsta píluþingi lokið – Ný stórn kosin

Fyrsta píluþingi ÍPS lauk í gær um 16:00 en þetta var í fyrsta skipti sem…

4 vikur ago