Landsliðsþjálfari gaf út um helgina hvaða pílukastarar halda áfram í úrtakshóp karla fyrir Norðurlandamótið 2020 sem haldið verður í lok apríl. 26 karlar voru í upphaflega hópnum en hann hefur verið skorinn niður í 12 spilara. Pílukastararnir eru í stafrófsröð:
Bjarni Sigurðsson – Píludeild Þórs
Björn Steinar Brynjólfsson – Pílufélag Grindavíkur
Hallgrímur Egilsson – Pílukastfélag Reykjavíkur
Karl Helgi Jónsson – Pílukastfélag Reykjavíkur
Matthías Örn Friðriksson – Pílufélag Grindavíkur
Páll Árni Pétursson – Pílufélag Grindavíkur
Pétur Rúðrik Guðmundsson – Pílufélag Grindavíkur
Sigurður Aðalsteinsson – Pílufélag Reykjanesbæjar
Vitor Charrua – Pílukastfélag Reykjavíkur
Þorgeir Guðmundsson – Pílukastfélag Reykjavíkur
Þröstur Ingimarsson – Pílufélag Reykjanesbæjar
Ægir Örn Björnsson – Bretlandi
Þar sem ekki hefur fundist landsliðsþjálfari kvenna hefur ÍPS ákveðið að skera niður hópinn. 13 konur voru í fyrsta úrtökuhóp en hann hefur verið skorinn niður í 10 spilara. Pílukastararnir eru í stafrófsröð:
Arna Rut Gunnlaugsdóttir – Pílukastfélag Reykjavíkur
Diljá Tara Helgadóttir – Pílukastfélag Reykjavíkur
Guðrún Þórðardóttir – Píludeild Þórs
Hrefna Sævarsdóttir – Píludeild Þórs
Ingibjörg Magnúsdóttir – Pílukastfélag Reykjavíkur
Jóhanna Bergsdóttir – Píludeild Þórs
Ólafía Guðmundsdóttir – Pílufélag Siglufjarðar
Petrea Kr Friðriksdóttir – Pílukastfélag Reykjavíkur
Sigríður Jónsdóttir – Pílufélag Reykjanesbæjar
Þórey Ósk Gunnarsdóttir – Pílukastfélag Reykjavíkur
Lokahópurinn, 8 karlar og 4 konur verður síðan kynntur fljótlega eftir Íslandsmótið í 501 sem haldið verður helgina 7-8. mars næstkomandi.
ÍPS auglýsir eftir þjálfara til að sinna unglingalandsliðum Íslands tímabilið 2025-2027. Mikill vöxtur hefur verið…
Í gær fór fram síðasta kvöldið í Úrvalsdeildinni þar sem línur skýrðust tengt því hvaða…
Sjötta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 24.…
Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Floridana deildinni í pílukasti. Leikir…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 6. umferð Floridana deildarinnar árið 2024. Fyrirkomulag uppröðunnar er…