Landsliðsþjálfari gaf út um helgina hvaða pílukastarar halda áfram í úrtakshóp karla fyrir Norðurlandamótið 2020 sem haldið verður í lok apríl. 26 karlar voru í upphaflega hópnum en hann hefur verið skorinn niður í 12 spilara. Pílukastararnir eru í stafrófsröð:
Bjarni Sigurðsson – Píludeild Þórs
Björn Steinar Brynjólfsson – Pílufélag Grindavíkur
Hallgrímur Egilsson – Pílukastfélag Reykjavíkur
Karl Helgi Jónsson – Pílukastfélag Reykjavíkur
Matthías Örn Friðriksson – Pílufélag Grindavíkur
Páll Árni Pétursson – Pílufélag Grindavíkur
Pétur Rúðrik Guðmundsson – Pílufélag Grindavíkur
Sigurður Aðalsteinsson – Pílufélag Reykjanesbæjar
Vitor Charrua – Pílukastfélag Reykjavíkur
Þorgeir Guðmundsson – Pílukastfélag Reykjavíkur
Þröstur Ingimarsson – Pílufélag Reykjanesbæjar
Ægir Örn Björnsson – Bretlandi
Þar sem ekki hefur fundist landsliðsþjálfari kvenna hefur ÍPS ákveðið að skera niður hópinn. 13 konur voru í fyrsta úrtökuhóp en hann hefur verið skorinn niður í 10 spilara. Pílukastararnir eru í stafrófsröð:
Arna Rut Gunnlaugsdóttir – Pílukastfélag Reykjavíkur
Diljá Tara Helgadóttir – Pílukastfélag Reykjavíkur
Guðrún Þórðardóttir – Píludeild Þórs
Hrefna Sævarsdóttir – Píludeild Þórs
Ingibjörg Magnúsdóttir – Pílukastfélag Reykjavíkur
Jóhanna Bergsdóttir – Píludeild Þórs
Ólafía Guðmundsdóttir – Pílufélag Siglufjarðar
Petrea Kr Friðriksdóttir – Pílukastfélag Reykjavíkur
Sigríður Jónsdóttir – Pílufélag Reykjanesbæjar
Þórey Ósk Gunnarsdóttir – Pílukastfélag Reykjavíkur
Lokahópurinn, 8 karlar og 4 konur verður síðan kynntur fljótlega eftir Íslandsmótið í 501 sem haldið verður helgina 7-8. mars næstkomandi.
Fyrsta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 4.…
Íslandsmót unglinga verður haldið sunnudaginn 25. maí næstkomandi. Það var ráðgert að hafa íslandsmótið unglinga…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 1. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Búið er að velja landsliðsúrtakshóp sem mun keppast um að komast í landslið karla og…