Úrtakshópur landsliðs Íslands í pílukasti fyrir Nordic Cup 2020 sem haldið verður í lok apríl á næsta ári hefur verið valinn. 26 karlar og 12 konur eru í fyrsta hóp en skorið verður niður í 10 karla og 6 konur þann 10. febrúar. Lokahópurinn, 8 karlar og 4 konur verður síðan kynntur í byrjun mars. Eftirtaldir spilarar hafa verið valdir:
Karlaflokkur:
Alex Máni Pétursson
Alexander Þorvaldsson
Atli Már Bjarnason
Bjarni Sigurðsson
Björn Steinar Brynjólfsson
Eyjólfur Agnar Gunnarsson
Friðrik Diego
Garðar Magnússon
Gissur Óli Halldórsson
Guðmundur Valur Sigurðsson
Guðmundur Friðbjörnsson
Hallgrímur Egilsson
Karl Helgi Jónsson
Kjaran Sveinsson
Matthías Örn Friðriksson
Páll Árni Pétursson
Pétur Rúðrik Guðmundsson
Rudolf Francis Einarsson
Sigurður Aðalsteinsson
Sigurgeir Guðmundsson
Sveinn Skorri Höskuldsson
Vitor Charrua
Waldi Bjarnason
Þorgeir Guðmundsson
Þröstur Ingimarsson
Ægir Björnsson
Þjálfari: Vignir Sigurðsson
Kvennaflokkur:
Arna Rut Gunnlaugsdóttir
Diljá Tara Helgadóttir
Elínborg Steinunnardóttir
Guðrún Þórðardóttir
Hrefna Sævarsdóttir
Ingibjörg Magnúsdóttir
Jóhanna Bergsdóttir
María Steinunn Jóhannesdóttir
Ólafía Guðmundsdóttir
Petrea Kr Friðriksdóttir
Sigríður Jónsdóttir
Sólveig Daníelsdóttir
Þórey Ósk Gunnarsdóttir
Þjálfari: Óákveðið
Á síðasta píluþingi ÍPS var ákveðið stofnaðar yrði nokkrar nefndir sem hefðu það hlutverk að…
Kæru pílukastarar og áhugafólk um íþróttina Búið er að velja landsliðs Íslands sem mun taka…
Íslandsmeistaramótið í 501 var haldið helgina 15-16. mars. Laugardaginn 15. mars var keppt um Íslandsmeistaratitil…
Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Íslandsmótinu í pílukasti. Laugardagur -…
Búið er að draga í riðla í Íslandsmótinu í Pílukasti 2025. Hægt er að sjá…